Kröftug utanríkisviðskipti á liðnu ári

Kröftug utanríkisviðskipti á liðnu ári

Á árinu 2015 var talsverður uppgangur í efnahagslífinu, sem bæði skýrist af og endurspeglast í öflugum inn- og útflutningi.  Ekki liggja fyrir allar tölur um utanríkisviðskipti árið 2015 en Greiningardeild áætlar að heildarútflutningur hafi numið nærri 1.200 milljörðum króna, sem er 11% aukning í krónum talið frá fyrra ári, en að innflutningur hafið numið rúmlega 1.000 milljörðum, sem er 8% aukning. Þetta þýðir að afgangur af utanríkisviðskiptum var líklega nálægt 160-170 milljarðar króna árið 2015, samanborið við 125 milljarða króna árið 2014.

 Sjá nánar: 060116_utanrikisverslun2015.pdf