Hagspá Greiningardeildar - 4,3% hagvöxtur í ár

Hagspá Greiningardeildar - 4,3% hagvöxtur í ár

Í morgun kynnti Greiningardeild hapspá sína fram tíl ársins 2018. Við spáum 4,3% hagvexti í ár, 4,5% hagvexti á næsta ári og loks 3.5% vexti árið 2018. Samhliða kynningu hagspár var farið yfir horfur á gjaldeyris- og fjármálamörkuðum á yfirstandandi ári. Hér að neðan eru hlekkir á kynningarnar:

Í 40.000 fetum: Efnahagshorfur 2016-2018

Krónan sjósett á ný: Verður hún sjóveik?

Flæði á Fjármálmörkuðum 2016