Samantekt um olíumarkaðinn

Samantekt um olíumarkaðinn

Miklar hræringar hafa verið á olíumarkaði undanfarin misseri. Mikið offramboð hefur verið af olíu, birgðir hafa safnast upp og verðið gefið eftir. Olíuframleiðendur hafa boðað til fundar þann 17. apríl til að ræða möguleikann á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði. Olíuverð hefur hækkað nokkuð í kjölfarið en margir spyrja sig hvort að hækkunin þýði raunverulegan viðsnúning eða sé tímabundin.

Greiningardeild hefur tekið saman stutta samantekt um olíumarkaðinn þar sem farið er yfir stöðuna í dag og framtíðarhorfur.

Samantekt Greiningardeildar má sjá með því að smella hér.