Krónan: Beislinu sleppt - verður hún frelsinu fegin?

Krónan: Beislinu sleppt - verður hún frelsinu fegin?

Nú þegar hillir undir afnám gjaldeyrishafta hefur almennur áhugi á krónunni og áhrifaþáttum á gengi hennar aukist allverulega. Segja má að hún hafi þrifist í afar vernduðu umhverfi sl. sjö ár sem endurspeglast í óvenju litlu flökti á gengi hennar gagnvart evru m.v. helstu samanburðarmyntir á tímabilinu. En hvers má vænta þegar gjaldeyrishöftum verður aflétt?

Greiningardeild tók saman nokkra punkta varðandi krónuna og helstu áhrifaþætti á komandi misserum.

Skoða samantekt >

Heimildir: Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka.

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR