Samantekt um vöruskiptin við útlönd

Samantekt um vöruskiptin við útlönd

Greiningardeild Arion banka hefur tekið saman samantekt um vöruskiptin við útlönd. Þar er að finna ýmsar áhugaverðar upplýsingar sem birtast ekki á hverjum degi, t.d. mat á út- og innflutningsverðmæti á raunvirði í erlendum gjaldmiðlum, fjölda innfluttra fólksbíla og innflutning matvara á hvern íbúa. Við teljum að margt í þessari samantekt gefi góða mynd af ýmsu sem varðar hagþróunina um þessar mundir.

Samantekt Greiningardeildar má sjá með því að smella hér.