Hvernig er staðan á húsnæðismarkaði?

Hvernig er staðan á húsnæðismarkaði?

Greiningardeild Arion banka hefur tekið saman stutta samantekt um stöðu þróun og horfur á húsnæðismarkaði. Þar er meðal annars farið yfir þróun húsnæðisverðs á landinu, hagvísa um íbúðafjárfestingu og útlán til húsnæðiskaupa. Loks er farið yfir helstu áhrifaþætti húsnæðisverðs og horfur um þá á næstu mánuðum.

Sjá samantekt

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR