Hagspá Greiningardeildar: Fljúgum ekki of nálægt sólinni

Hagspá Greiningardeildar: Fljúgum ekki of nálægt sólinni

Við bjóðum til morgunfundar þar sem ný hagspá Greiningardeildar verður kynnt. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 1. nóvember í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

Dagskrá:

8.15 Morgunkaffi
8.30 Fundur settur

Efnahagshorfur 2016-2019
Erna Björg Sverrisdóttir, sérfræðingur í Greiningardeild

Hversu sterk getur krónan orðið?
Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í Greiningardeild

9.30 Fundarlok

Allir velkomnir.

Skráning fer fram hér