Stutt samantekt um olíumarkaðinn

Stutt samantekt um olíumarkaðinn

Eftir mikla rússíbanareið í byrjun árs hefur olíuverð haldist á bilinu 40-50 USD á tunnu í nokkurn tíma. Olíuframleiðendum hefur gengið illa að ná verðinu hærra enda er ennþá talsvert offramboð af olíu. Augu flestra beinast nú að OPEC ríkjunum sem hafa boðað til fundar þann 30. nóvember með það að markmiði að sporna gegn offramboði.

 Heimild: Bloomberg

Í tilefni þess hefur Greiningardeild tekið saman stutta samantekt um olíumarkaðinn þar sem farið er fyrir stöðuna í dag og framtíðarhorfur á markaðnum.

Samantekt Greiningardeildar má sjá með því að smella hér