Hvað mun lita eftirspurn á íbúðamarkaði á komandi árum?

Hvað mun lita eftirspurn á íbúðamarkaði á komandi árum?

Fasteignaráðstefnan fór fram í Hörpu í gær og var Greiningardeild þátttakandi á henni með erindinu: Hvað mun lita eftirspurn á íbúðamarkaði á komandi árum? Þar er því velt upp hver eftirspurn eftir íbúðahúsnæði verði til skamms og lengri tíma, hvar hún verður og hvaða áhrif lækkun raunvaxtastigs hefði á húsnæðisverð. Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum.

Skoða glærur 

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR