Stór skref stigin til afnáms fjármagnshafta

Stór skref stigin til afnáms fjármagnshafta

Greiningardeild hefur útbúið stutta samantekt um nýjustu skrefin við afnám fjármagnshafta. Þar er farið yfir í stórum dráttum hvaða breytingar hafa verið gerðar, auk þess sem því er velt upp hvað skrefin gætu þýtt fyrir gengisþróun á næstunni og vaxtaákvörðun peningastefnunefndar á miðvikudaginn.

Skoða samantekt 

Heimild: Bloomberg