Ný hagspá kynnt á miðvikudag - Er toppnum náð?

Ný hagspá kynnt á miðvikudag - Er toppnum náð?

Við bjóðum til morgunfundar þar sem ný hagspá Greiningardeildar Arion banka verður kynnt. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 29. mars kl. 8.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

Dagskrá:

8.15 Léttar veitingar
8.30 Fundur settur

Efnahagshorfur 2017-2019
Erna Björg Sverrisdóttir, sérfræðingur í Greiningardeild

Áskoranir á uppgangstímum
Hrafn Steinarsson, sérfræðingur í Greiningardeild

9.30 Fundarlok

Allir velkomnir.

Skráning >

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR