Efnahagshorfur 2017-2019: Er toppnum náð?

Efnahagshorfur 2017-2019: Er toppnum náð?

Greiningardeild kynnti í morgun nýja hagspá fyrir árin 2017-2019. Við gerum ráð fyrir kröftugum hagvexti í ár, eða 5,9%, en að hægja taki á vextinum þegar fram í sækir. Góður gangur hefur verið í hagkerfinu að undanförnu og samsetning hagvaxtar einkar hagfelld. Til þess að viðhalda jafnvægi í þjóðarbúskapnum og koma í veg fyrir ofhitnun í hagkerfinu þarf þó að huga að þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir á næstu árum. 

Hér eru hlekkir á kynningarnar frá því í morgun:

Efnahagshorfur 2017-2019

Áskoranir á uppgangstímum

Heimildir: Hagstofa Íslands, Greiningardeild Arion banka