Staðan til sjávar

Staðan til sjávar

Greiningardeild hefur tekið saman stutta samantekt um sjávarútveg. Þar er fjallað um áhrif aukinna aflaheimilda í uppsjávarveiðum, stöðu helstu botnfiskstegunda, áhrif sterkrar krónu, samanburð á ferðaþjónustu og sjávarútvegi o.fl.

Skoða samantekt 

Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands, Greiningardeild Arion banka. *Spá Greiningardeildar. EBITDA áætlun Greiningardeildar miðað við útflutningsverðmæti og áætlun um kostnaðarliði .