Bjóðum til morgunfundar um íslenska ferðaþjónustu

Bjóðum til morgunfundar um íslenska ferðaþjónustu

Greiningardeild býður til morgunfundar um íslenska ferðaþjónustu miðvikudaginn 13. september í Arion banka, Borgartúni 19.

Meðal annars verður ný ferðamannaspá birt og farið yfir hvaða þýðingu hún hefur fyrir þjóðarbúið. Einnig verður samspil gengis krónunnar og ferðaþjónustu sérstaklega skoðað, t.d. í samhengi rekstrar fyrirtækja og neyslumynsturs ferðamanna.

Dagskrá:

8.15 Léttur morgunverður
8.30 Fundur settur

          Ég veit þú kemur (þó við séum dýr)
          Erna Björg Sverrisdóttir, sérfræðingur í Greiningardeild

          Krónan og ferðaþjónusta – stormasamt hjónaband
          Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í Greiningardeild

9.30 Fundarlok

Allir velkomnir.