Ferðamannalandið Ísland: Komið til að vera?

Ferðamannalandið Ísland: Komið til að vera?

Greiningardeild kynnti í morgun árlega ferðaþjónustuúttekt sína. Helstu niðurstöður eru:

  • Við gerum ráð fyrir áframhaldandi fjölgun ferðamanna, en að hægja taki á vextinum.
  • Flugframboð er ráðandi þáttur í íslenskri ferðaþjónustu og óvissan um þróun þess er mikil.
  • Fleiri ferðamenn auka ekki aðeins tekjur heldur einnig álag á innviði og kalla á aukna þjónustu.
  • Ferðaþjónustan, sem langstærsta útflutningsgreinin, hefur umtalsverð áhrif á gengi krónunnar.
  • Sterk króna hefur haft áhrif á dvalartíma auk neyslu- og ferðamynstur. Endanleg áhrif gengisstyrkingar liggja ekki enn fyrir.
  • Rekstur ferðaþjónustufyrirtækja stendur almennt vel en breyttar aðstæður leiða til verulegra áskorana.

Ferðamannalandið Ísland: Komið til að vera? 

Heimildir: Ferðamálastofa, Greiningardeild Arion banka.