Bjóðum til morgunfundar um nýja hagspá

Bjóðum til morgunfundar um nýja hagspá

Greiningardeild Arion banka býður til morgunfundar þar sem ný hagspá, sem ber yfirskrftina „Of gott til að vera satt?“, verður kynnt.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. nóvember í Arion banka, Borgartúni 19 og hefst kl. 8.15.

Dagskrá:

8.15 Léttur morgunverður
8.30 Fundur settur

        Efnahagshorfur 2017-2020
        Erna Björg Sverrisdóttir, sérfræðingur í Greiningardeild

        Frá völlum og höfnum til vega og torga, hver skal herlegheitin borga?
        Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður Greiningardeildar

9.30 Fundarlok

Allir velkomnir.