Annáll Greiningardeildar 2017

Annáll Greiningardeildar 2017

Líkt og síðustu ár gerir Greiningardeild upp árið í máli og myndum. Annállinn skiptist í þrennt:

  • Árið í hagtölum
  • Árið á mörkuðum
  • Öðruvísi hagtölur og Markaðspunktar

Inn á milli birtast svo svör félaga okkar í Arion banka við spurningum sem við lögðum fyrir þá.

Skoða annál