Snjóhengjan brátt úr sögunni

Snjóhengjan brátt úr sögunni

Nýlega var kynnt frumvarp sem felur í sér losun aflandskrónueigna og breytingu á svokallaðri bindiskyldu vegna fjárfestinga útlendinga hér á landi. Verði frumvarpið að lögum frelsast svokallaðar aflandskrónur sem markar þar með endalok aflandskrónuvandans svokallaða. Sá liður frumvarpsins sem snýr að bindiskyldunni felur í sér að binditími vegna fjárfestinga útlendinga hér á landi heyrir sögunni til þó, bindiskylda verði áfram til staðar. Meðfylgjandi er samantekt Greiningardeildar Arion banka á helstu atriðum boðaðs frumvarps og áhrifum þess á krónuna.

Skoða samantekt 


Heimildir: Seðlabanki Íslands og Greiningardeild Arion banka