Annáll 2018: Eitt ár enn, í ekta sveiflu

Annáll 2018: Eitt ár enn, í ekta sveiflu

Sjöunda árið í röð gerir Greiningardeild upp árið sem nú er að renna sitt skeið. Eins og áður er annállinn eins og myndaalbúm; lítið um texta, mikið um myndir og hinum ýmsu leikendum í íslensku efnahagslífi bregður fyrir.
Annállinn skiptist í þrennt:

- Árið í hagtölum
- Árið á mörkuðum
- Útgáfur Greiningardeildar og Markaðspunktar

Inn á milli birtast svo svör samstarfsfólks okkar í Arion banka við spurningum sem við lögðum fyrir þau um árið sem er að líða og væntingar til þess næsta.

Skoða annálinn