Eignarhald

Neðangreindur listi sýnir hluthafa Arion banka hf. sem eiga eignarhlut yfir 1%. Hluthafalisti miðast við 27. júní 2018. Staða heimildarskírteinishafa/SDR miðast við 21. júní. 

Nafn hluthafa Eignarhlutur Einstaklingar sem eiga a.m.k. 10% af hlutafé beint eða óbeint
Kaupskil ehf. */** 32,67% Enginn
Taconic Capital Advisors** 10,00% Enginn
Arion banki hf.
9,50% Enginn
Attestor Capital 9,14%  Enginn
Och-Ziff Capital Managment 6,58% Enginn
Goldman Sachs funds 3,37% Enginn
Lansdowne funds 2,95% Enginn
Morgan Stanley (Vörsluaðili)     2,88% Enginn 
JP Morgan (Vörsluaðili)  2,44% Enginn
 Citi Group (Vörsluaðili)     2,21% Enginn 
Miton Asset Management funds 1,76% Enginn
Goldman Sachs (Vörsluaðili)     1,37% Enginn 
Eaton Vance funds   1,20% Enginn
Stefnir sjóðir
    1,19% Enginn
The Bank of New York Mellon (Vörsluaðili)
    1,00% Enginn 
*

Hæsta einstaka úthlutun í formi SDR bréfa nam 1.15% af heildar útgefnum bréfum bankans. Vakin er þó athygli á því að viðskipti hafa verið með hlutabréf og heimildaskírteini í bankanum síðan 15. júní sl. og því kynnu aðilar að hafa aukið eða minnkað við hlut sinn

Eigendur heimildarskírteina hafa atkvæðisrétt í samræmi við eignarhlut

**
Heildaratkvæðisréttur Kaupþings ehf. í gegnum Kaupskil ehf. og Taconic Capital Advisors LP og tengdra aðila í gegnum TCA New Sidecar III S.á.r.l. er takmarkaður við 33%, sbr. ákvarðanir FME dags. 22. september 2017

Taconic Capital Advisors eiga 10% eignarhlut mínus 1 hlut.