Eignarhald

Neðangreindur listi sýnir hluthafa Arion banka hf. sem eiga eignarhlut yfir 1%.

Nafn hluthafa Eignarhlutur Einstaklingar sem eiga a.m.k. 10% af hlutafé beint eða óbeint
Kaupskil ehf. * 32,67% Enginn
Taconic Capital Advisors * 10,00% Enginn
Arion banki hf.
9,31% Enginn
Attestor Capital 7,31% Enginn
Och-Ziff Capital Managment 6,58% Enginn
Goldman Sachs funds 3,47% Enginn
Eaton Vance 3,38% Enginn
Lansdowne Partners 2,95% Enginn
Gildi lífeyrissjóður 2,47% Enginn
Miton Asset Management 1,37% Enginn
MainFirst Bank AG
1,00%
Enginn

* Heildaratkvæðisréttur Kaupþings ehf. í gegnum Kaupskil ehf. og Taconic Capital Advisors LP og tengdra aðila í gegnum TCA New Sidecar III S.á.r.l. er takmarkaður við 33%, sbr. ákvarðanir FME dags. 22. september 2017. Taconic Capital Advisors eiga 10% eignarhlut mínus 1 hlut. 

Heimild: Monitor kerfi frá Modular Finance AB. Gögn innihalda upplýsingar frá Euroclear, Nasdaq, Morningstar og sænska fjármálaeftirlitinu (Finansinspektionen). Síðast uppfært 30. nóvember 2018.