Sjálfbær framtíð

Við viljum öll leggja okkar af mörkum fyrir framtíðina og allt skiptir máli.

Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru ein stærsta áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það hvernig við stýrum fjármagni getur haft afgerandi áhrif á framgang mála.

Stefnir - ábyrgar fjárfestingar

Stefnir, dótturfélag Arion banka, býður upp á sjóði sem vinna að grænum lausnum með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. 

Stefnir -
Scandinavian Fund ESG

Erlendur hlutabréfasjóður þar sem ákveðin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru sérstaklega höfð að leiðarljósi við fjárfestingar hjá sjóðnum. 

Markmiðin eru: Heilsa og vellíðan, Sjálfbær orka, Ábyrg neysla, Jafnréttir kynjanna, Nýsköpun og uppbygging og Aðgerðir í loftslagsmálum.

Nánar um sjóðinn

Stefnir -
Grænaval

Blandaður sjóður sem fjárfestir einkum í innlendum og erlendum sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum með það að markmiði skila sjálfbærri ávöxtun til langs tíma.

Fyrir hvern þann sem fjárfestir í sjóðnum árið 2021 verða gróðursett 10 tré í samstarfi við Kolvið.

Nánar um sjóðinn

Stefnir -
Sjálfbær skuldabréf hs.

Skuldabréfasjóður sem leitast eftir ávöxtun í safni skuldabréfa, innlendra sem erlendra, með sjálfbærni að markmiði.

Nánar um sjóðinn

Stefnir -
Sustainable Arctic Fund

Markmið sjóðsins er að fjárfesta einkum í skráðum hlutabréfum hlutafélaga sem starfa eða hafa starfsemi á norðurslóðum. Með norðurslóðum er átt við þau lönd sem eru aðilar að Norðurskautsráði (e. Artic Council) en þau eru nú, konungsríkið Danmörk (þ.m.t. Grænland og Færeyjar) Finnland, Noreg, Svíþjóð, Ísland, Bandaríkin, Kanada og Rússlandi.

Markmið sjóðsins er ekki að endurspegla ákveðna vísitölu. Fjárfest er samkvæmt stefnu Stefnis hf. um ábyrgar fjárfestingar, við fjárfestingar mun sjóðurinn meta umhverfislega þætti, félagslega þætti og stjórnarhætti. (e. Environmental, Social and Governance).

Nánar um sjóðinn