Stefnir -
Scandinavian Fund ESG
Erlendur hlutabréfasjóður þar sem ákveðin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru sérstaklega höfð að leiðarljósi við fjárfestingar hjá sjóðnum.
Markmiðin eru: Heilsa og vellíðan, Sjálfbær orka, Ábyrg neysla, Jafnréttir kynjanna, Nýsköpun og uppbygging og Aðgerðir í loftslagsmálum.