| Almenn umsókn - Arion banki |
{"descriptions":{"text":"<p>Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun.</p><p>Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[],"responsibilities_en":[],"requirements":[],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p><strong>Meðferð umsókna</strong></p><p>Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.</p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. </p><p><a href=\"https://www.arionbanki.is/?PageId=2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(59, 83, 167);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a> </p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf. Umsóknarfrestur frá 23.07.2025 Sækja um |
| Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu? |
{"descriptions":{"text":"<p>Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion.</p><p>Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Að veita viðskiptavinum þjónustu og faglega ráðgjöf um vörur og þjónustu bankans og dótturfélaga í gegnum fjölbreyttar þjónustuleiðir Arion; móttaka, tölvupóst, síma og netspjall"},{"text":"Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni"},{"text":"Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmenn "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og söludrifni"},{"text":"Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli"},{"text":"Frumkvæði og samskiptahæfni"},{"text":"Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni"},{"text":"Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum"},{"text":"Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Hjá Arion er mikið lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsfólks og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Auk þess er mikil áhersla lögð á samvinnu og skipulag en þannig getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur í öguðu og árangursdrifnu vinnuumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvött til að sækja um starfið.</p><p>Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga.</p><p><br></p><p><strong>Meðferð umsókna</strong></p><p>Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum fyrir starf þjónusturáðgjafa er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.</p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.</p><p><a href=\"https://www.arionbanki.is/?PageId=2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(59, 83, 167);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a> </p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion. Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Umsóknarfrestur frá 23.07.2025 Sækja um |
| QA Specialist Umsóknarfrestur er til og með 07.12.2025 |
{"descriptions":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Við leitum að metnaðarfullum prófara í teymi sem sérhæfir sig í tryggingarlausnum fyrir Vörð, dótturfélag Arion banka. Starfið er innan hugbúnaðardeildar upplýsingatæknisviðs Arion banka og býður upp á spennandi tækifæri til að vinna með öflugum sérfræðingum. </span></p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Ábyrgð á umfangi og framkvæmd prófana með áherslu á sjálfvirkar prófanir "},{"text":"Prófun lausna byggðum á Microsoft Dynamics 365 Business Central "},{"text":"Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra "},{"text":"Umbætur á prófunarumhverfi og ferlum "},{"text":"Gerð prófanalýsinga, samstarf í teymi og aðstoð við notendur "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærileg menntun "},{"text":"Þekking á sjálfvirkum prófunum "},{"text":"Kunnátta í Agile og Scrum vinnuaðferðum"},{"text":"Þekking á C#, MS SQL, Jira og Azure DevOps "},{"text":"Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð "},{"text":"Góð samskiptahæfni og áhugi á teymisvinnu "},{"text":"Reynsla af þróun og/eða prófunum í Dynamics 365 Business Central er kostur"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Nánari upplýsingar um starfið veitir </span><strong style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Helga Tryggvadóttir,</strong><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\"> tæknilegur leiðtogi prófara, (helga.tryggvadottir@arionbanki.is) og </span><strong style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Thelma Lind Steingrímsdóttir,</strong><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\"> mannauðsráðgjafi (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is) </span></p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 07.12.2025. </strong></p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.</p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að metnaðarfullum prófara í teymi sem sérhæfir sig í tryggingarlausnum fyrir Vörð, dótturfélag Arion banka. Starfið er innan hugbúnaðardeildar upplýsingatæknisviðs Arion banka og býður upp á spennandi tækifæri til að vinna með öflugum sérfræðingum. Umsóknarfrestur frá 27.11.2025 Umsóknarfrestur til 07.12.2025 Sækja um |
| Data Quality EngineerUmsóknarfrestur er til og með 07.12.2025 |
{"descriptions":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Arion leitar að öflugum aðila í starf sérfræðings í gagnagæðum (Data Quality Engineer) á upplýsingatæknisviði. Starfið felur meðal annars í sér að innleiða próf, vinnureglur og staðla varðandi gæði og réttleika gagna, ásamt því að hafa eftirlit með mælikvörðum og greina frávik í gæðum gagna. Sérfræðingur í gagnagæðum starfar innan faghóps prófara undir stjórn tæknilegs leiðtoga prófara. </span></p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Þátttaka í innleiðingu og þróun sjálfvirkra prófa og gagnagæðaeftirlits "},{"text":"Ábyrgð á umfangi og framkvæmd gagnaprófana "},{"text":"Gagnagreining og eftirlit með gagnagæðum í innleiðingu "},{"text":"Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra "},{"text":"Samstarf við aðra gagnasérfræðinga, verkefnastjóra og notendur kerfa "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun"},{"text":"Greiningarhæfni og hæfni til að greina frávik í mynstrum og í reglum "},{"text":"Reynsla í að meta réttleika og áreiðanleika gagna "},{"text":"Reynsla af þróun hugbúnaðar og/eða sjálfvirkum prófunum er æskileg "},{"text":"Þekking á gagnagrunnum og fyrirspurnatólum æskileg "},{"text":"Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð "},{"text":"Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu "}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Nánari upplýsingar um starfið veitir </span><strong style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Helga Tryggvadóttir,</strong><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\"> tæknilegur leiðtogi prófara, (helga.tryggvadottir@arionbanki.is) og </span><strong style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Thelma Lind Steingrímsdóttir,</strong><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\"> mannauðsráðgjafi (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is) </span></p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 07.12.2025. </strong></p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.</p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Arion leitar að öflugum aðila í starf sérfræðings í gagnagæðum (Data Quality Engineer) á upplýsingatæknisviði. Starfið felur meðal annars í sér að innleiða próf, vinnureglur og staðla varðandi gæði og réttleika gagna, ásamt því að hafa eftirlit með mælikvörðum og greina frávik í gæðum gagna. Sérfræðingur í gagnagæðum starfar innan faghóps prófara undir stjórn tæknilegs leiðtoga prófara. Umsóknarfrestur frá 27.11.2025 Umsóknarfrestur til 07.12.2025 Sækja um |
| Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion bankaUmsóknarfrestur er til og með 07.12.2025 |
{"descriptions":{"text":"<p>Við leitum að öflugum og áreiðanlegum liðsmanni í reikningshaldsteymi Varðar á fjármálasviði Arion banka. Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.</p><p> </p><p>Starfið hentar aðila sem er ábyrgur og skipulagður, með reynslu af bókhaldi og afstemmingum. Við leitum af jákvæðum liðsmanni sem hefur ríka þjónustulund, góða samskiptahæfni og vinnur vel í teymi. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Bókanir kostnaðar- og tjónareikninga "},{"text":"Bankaafstemmingar og úrvinnsla"},{"text":"Almenn uppgjörsvinna eins og vinnslur og afstemmingar "},{"text":"Umsjón og bókun endurkrafna "},{"text":"Samskipti og upplýsinga-/skýrslugjöf til innri og ytri aðila "},{"text":"Viðhald og umbætur verkferla og leiðbeininga "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Reynsla og þekking af bókhaldi og afstemmingum er skilyrði "},{"text":"Þjónustulund og góð samskiptahæfni "},{"text":"Skipulagshæfni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð "},{"text":"Er töluglögg/ur og hefur skilning á fjármálum "},{"text":"Jákvætt og uppbyggilegt atferli og viðhorf "},{"text":"Hæfni til að vinna vel í teymi "}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar veita <strong>Guðlaug Björk Karlsdóttir</strong>, teymisstjóri reikningshalds Varðar (<strong style=\"color: rgb(70, 120, 134);\">gudlaug.karlsdottir@arionbanki.is)</strong> og <strong>Lárus Jakobsson</strong>, mannauðsráðgjafi (<a href=\"mailto:larus.jakobsson@arionbanki.is\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(70, 120, 134);\"><strong>larus.jakobsson@arionbanki.is</strong></a>). </p><p> </p><p>Umsóknarfrestur er<strong> til og með 07.12.2025.</strong></p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. </p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að öflugum og áreiðanlegum liðsmanni í reikningshaldsteymi Varðar á fjármálasviði Arion banka. Um er að ræða tímabundið starf til 12 mánaða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið hentar aðila sem er ábyrgur og skipulagður, með reynslu af bókhaldi og afstemmingum. Við leitum af jákvæðum liðsmanni sem hefur ríka þjónustulund, góða samskiptahæfni og vinnur vel í teymi. Tengiliður: larus.jakobsson@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 28.11.2025 Umsóknarfrestur til 07.12.2025 Sækja um |
| Viðskiptastjóri fyrirtækja á Suður og Vesturlandi Umsóknarfrestur er til og með 16.12.2025 |
{"descriptions":{"text":"<p>Arion banki leitar að öflugum og metnaðarfullum viðskiptastjóra með starfsstöð í Borgarnesi. Við leitum eftir einstakling sem hefur áhuga á að sinna krefjandi verkefnum og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu.</p><p>Í starfinu felst þjónusta og utanumhald um núverandi viðskiptasambönd á svæðinu, sókn í nýja viðskiptavini, greiningu á fjárhagsstyrk aðila í viðskiptum og sala á öðrum vörum Arion samstæðunnar. </p><p>Starfið heyrir undir svæðisstjóra fyrirtækja á Suður og Vesturlandi og þjónustar fyrirtæki á Suður,- Vesturlandi og Vestfjörðum. Teymið er hluti af Fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði Arion banka. </p><p>Starfið gerir kröfu um færni i í mannlegum samskiptum, öguð vinnubrögð og sóknarhugsun. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Þjónusta við fyrirtæki og ráðgjöf um helstu þjónustuþætti bankans eins og inn- og útlán og vöruþörf"},{"text":"Innlánastýringu fyrirtækja og sókn í innlán "},{"text":"Greining á lánaumsóknum fyrirtækja og ákvörðunartaka um lán"},{"text":"Ráðgjöf varðandi fjármögnun fyrirtækja og verkefna"},{"text":"Sala trygginga til fyrirtækja í samvinnu við Vörð tryggingar, dótturfélag bankans"},{"text":"Viðhald tengsla við núverandi viðskiptavini og öflun nýrra viðskiptasambanda "},{"text":"Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni "},{"text":"Ýmis önnur verkefni í samráði við næsta stjórnanda"}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólapróf og/eða viðamikil reynsla og þekking á fyrirtækjamálum"},{"text":"Þekking áhugi og tengingar inn í atvinnulíf svæðisins er kostur "},{"text":"Þjónustulund og gott viðmót "},{"text":"Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum"},{"text":"Góð tölvukunnátta og færni til að greina tækifæri í þróun stafrænna lausna "},{"text":"Góð íslenskukunnátta og mikil samskiptahæfni"},{"text":"Þekking á tryggingum fyrirtækja er kostur"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Um er að ræða 100% starf og er vinnutími frá kl. 08:30-16:30. </span></p><p><br></p><p>Nánari upplýsingar um starfið veita Sindri Sigurgeirsson, Svæðisstjóri, sindri.sigurgeirsson@arionbanki.is og Birna Dís Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi, birna.birgisdottir@arionbanki.is. </p><p><br></p><p>Umsóknarfrestur er til og með 16.12.2025.</p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.</p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Arion banki leitar að öflugum og metnaðarfullum viðskiptastjóra með starfsstöð í Borgarnesi. Við leitum eftir einstakling sem hefur áhuga á að sinna krefjandi verkefnum og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu. Í starfinu felst þjónusta og utanumhald um núverandi viðskiptasambönd á svæðinu, sókn í nýja viðskiptavini, greiningu á fjárhagsstyrk aðila í viðskiptum og sala á öðrum vörum Arion samstæðunnar. Starfið heyrir undir svæðisstjóra fyrirtækja á Suður og Vesturlandi og þjónustar fyrirtæki á Suður,- Vesturlandi og Vestfjörðum. Teymið er hluti af Fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði Arion banka. Starfið gerir kröfu um færni i í mannlegum samskiptum, öguð vinnubrögð og sóknarhugsun. Tengiliður: birna.birgisdottir@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 02.12.2025 Umsóknarfrestur til 16.12.2025 Sækja um |