| Almenn umsókn - Arion banki |
{"descriptions":{"text":"<p>Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun.</p><p>Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[],"responsibilities_en":[],"requirements":[],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p><strong>Meðferð umsókna</strong></p><p>Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.</p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. </p><p><a href=\"https://www.arionbanki.is/?PageId=2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(59, 83, 167);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a> </p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf. Umsóknarfrestur frá 23.07.2025 Sækja um |
| Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu? |
{"descriptions":{"text":"<p>Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion.</p><p>Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Að veita viðskiptavinum þjónustu og faglega ráðgjöf um vörur og þjónustu bankans og dótturfélaga í gegnum fjölbreyttar þjónustuleiðir Arion; móttaka, tölvupóst, síma og netspjall"},{"text":"Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni"},{"text":"Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmenn "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og söludrifni"},{"text":"Góð íslensku og ensku kunnátta í töluðu og rituðu máli"},{"text":"Frumkvæði og samskiptahæfni"},{"text":"Nákvæm vinnubrögð og skipulagshæfni"},{"text":"Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum"},{"text":"Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Hjá Arion er mikið lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsfólks og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Auk þess er mikil áhersla lögð á samvinnu og skipulag en þannig getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur í öguðu og árangursdrifnu vinnuumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvött til að sækja um starfið.</p><p>Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga.</p><p><br></p><p><strong>Meðferð umsókna</strong></p><p>Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum fyrir starf þjónusturáðgjafa er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.</p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.</p><p><a href=\"https://www.arionbanki.is/?PageId=2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(59, 83, 167);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a> </p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion. Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Umsóknarfrestur frá 23.07.2025 Sækja um |
| Fyrirtækjaráðgjafi trygginga á Akureyri Umsóknarfrestur er til og með 04.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Fyrirtækja- og fjárfestingarbankasvið leitar að öflugum aðila í starf fyrirtækjaráðgjafa trygginga með starfsstöð á Akureyri. </p><p><br></p><p>Teymið tilheyrir fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði sem hefur það hlutverk að bjóða alhliða fjármála- og tryggingaþjónustu til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Um er að ræða starf í teymi sem sinnir tryggingaþjónustu við fyrirtæki sem eru með tryggingar hjá Verði tryggingum og gerð er krafa um gott samstarf um verkefni innan sviðsins og Varðar trygginga. </p><p><br></p><p>Í starfinu felast mikil samskipti við núverandi viðskiptavini, ráðgjöf um tryggingar og frekari sala á vörum samstæðunnar auk sóknar í nýja viðskiptavini. Við leitum að drífandi einstaklingi í sölu og þjónustu sem tekur öflugan þátt í sókn Varðar og Arion samstæðunnar á svæðinu, tekur óhikað upp símann og gengur rösklega til verks. Mikil tækifæri eru til þess að þróa starfið og vöruframboð okkar frekar samhliða því að sinna viðskiptavinum af natni og nákvæmni. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Öflun nýrra viðskiptavina"},{"text":"Þjónusta, ráðgjöf og samskipti við núverandi viðskiptavini vegna fyrirtækjatrygginga"},{"text":"Greining á krosssölutækifærum innan samstæðunnar"},{"text":"Stuðningur og þjónusta við önnur verkefni teymisins og viðskiptasambönd eins og við á"},{"text":"Ýmis tilfallandi verkefni "}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Metnaður, drifkraftur og frumkvæði "},{"text":"Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund"},{"text":"Sjálfstæði í starfi og nákvæmni"},{"text":"Greiningarhæfni"},{"text":"Þekking / starfsreynsla úr fyrirtækjatryggingamálum er kostur"},{"text":"Háskólamenntun eða starfsreynsla sem nýtist í starfi "}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar um starfið veita Guðjón Bjarni Hálfdánarson, teymisstjóri fyrirtækjatrygginga, gudjon.halfdanarson@arionbanki.is og Birna Dís Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi, birna.birgisdottir@arionbanki.is </p><p><br></p><p>Umsóknarfrestur er til og með 04.02.2026.</p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.</p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p><br></p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"background-color: rgb(255, 255, 255); color: rgb(70, 120, 134);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Fyrirtækja- og fjárfestingarbankasvið leitar að öflugum aðila í starf fyrirtækjaráðgjafa trygginga með starfsstöð á Akureyri.
Teymið tilheyrir fyrirtækja- og fjárfestingarbankasviði sem hefur það hlutverk að bjóða alhliða fjármála- og tryggingaþjónustu til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Um er að ræða starf í teymi sem sinnir tryggingaþjónustu við fyrirtæki sem eru með tryggingar hjá Verði tryggingum og gerð er krafa um gott samstarf um verkefni innan sviðsins og Varðar trygginga.
Í starfinu felast mikil samskipti við núverandi viðskiptavini, ráðgjöf um tryggingar og frekari sala á vörum samstæðunnar auk sóknar í nýja viðskiptavini. Við leitum að drífandi einstaklingi í sölu og þjónustu sem tekur öflugan þátt í sókn Varðar og Arion samstæðunnar á svæðinu, tekur óhikað upp símann og gengur rösklega til verks. Mikil tækifæri eru til þess að þróa starfið og vöruframboð okkar frekar samhliða því að sinna viðskiptavinum af natni og nákvæmni. Tengiliður: birna.birgisdottir@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 14.01.2026 Umsóknarfrestur til 04.02.2026 Sækja um |
| Vilt þú slást í hópinn okkar í Reykjanesbæ? - GjaldkeriUmsóknarfrestur er til og með 01.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.</p><p><br></p><p>Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Almenn gjaldgeraþjónusta og umsýsla reiðufjár"},{"text":"Afstemming á myntvél og sjóði"},{"text":"Upplýsingagjöf til viðskiptavina um helstu vörur bankans"},{"text":"Móttaka viðskiptavina"},{"text":"Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni"},{"text":"Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnanda"}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfinu"},{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni"},{"text":"Söludrifni, sveigjanleiki og gott viðmót"},{"text":"Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar veita Einar Hannesson, svæðisstjóri (einar.hannesson@arionbanki.is) og Thelma Lind Steingrímsdóttir, mannauðsráðgjafi (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is).</p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2026</strong></p><p> </p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p> </p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.
Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. Umsóknarfrestur frá 14.01.2026 Umsóknarfrestur til 01.02.2026 Sækja um |
| Vilt þú slást í hópinn okkar í Reykjanesbæ? - ÞjónusturáðgjafiUmsóknarfrestur er til og með 01.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.</p><p><br></p><p>Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Að veita viðskiptavinum framúrskarandi fjármálaþjónustu og ráðgjöf um vörur og þjónustu Arion"},{"text":"Móttaka viðskiptavina"},{"text":"Kennsla og kynning á stafrænni þjónustu"},{"text":"Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu hverju sinni"},{"text":"Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnanda"}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfinu"},{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni"},{"text":"Sveigjanleiki og gott viðmót"},{"text":"Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum"},{"text":"Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar veita Einar Hannesson, svæðisstjóri (einar.hannesson@arionbanki.is) og Thelma Lind Steingrímsdóttir, mannauðsráðgjafi (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is).</p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2026</strong></p><p> </p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p> </p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.
Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. Umsóknarfrestur frá 14.01.2026 Umsóknarfrestur til 01.02.2026 Sækja um |
| Vilt þú slást í hópinn okkar í Reykjanesbæ? - FjármálaráðgjafiUmsóknarfrestur er til og með 01.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.</p><p><br></p><p>Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. </p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Að veita viðskiptavinum framúrskarandi fjármálaþjónustu og ráðgjöf"},{"text":"Aðstoð og upplýsingagjöf varðandi fjármögnunarleiðir"},{"text":"Úrvinnsla lánsumsókna"},{"text":"Þjónusta og sala vörum bankans og dótturfélaga"},{"text":"Leiðbeina viðskiptavinum í rafrænum lausnum"}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólamenntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfinu"},{"text":"Góð greiningarhæfni"},{"text":"Fagleg framkoma og gott viðmót"},{"text":"Þekking á útlánum er æskileg"},{"text":"Þjónustulund og söludrifni"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar veita Einar Hannesson, svæðisstjóri (einar.hannesson@arionbanki.is) og Thelma Lind Steingrímsdóttir, mannauðsráðgjafi (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is).</p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2026</strong></p><p> </p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p> </p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Í vor opna Arion banki og Vörður sameiginlegt útibúi í Reykjanesbæ.
Hjá okkur starfar þétt liðsheild starfsfólks og í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar. Við leitum að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og jákvæðni, haga áhuga á sölu og leggja metnað í framúrskarandi þjónustu. Umsóknarfrestur frá 14.01.2026 Umsóknarfrestur til 01.02.2026 Sækja um |
| QA SpecialistUmsóknarfrestur er til og með 28.01.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Við leitum að öflugum aðila í starf QA Specialist á Upplýsingatæknisvið Arion banka. QA Specialist tekur þátt í vöruþróun með hefðbundnum virkniprófunum ásamt því að skrifa og viðhalda sjálfvirkum kerfisprófunum.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[{"text":"Ábyrgð á umfangi og framkvæmd virkni- og sjálfvirkra prófa"},{"text":"Aðkoma að greiningar- og hönnunarvinnu"},{"text":"Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra"},{"text":"Greining og betrumbætur á testumhverfi"},{"text":"Samstarf við aðra hugbúnaðarsérfræðinga, verkefnastjóra og notendur kerfa"},{"text":"Ábyrgð á framkvæmd og skipulagningu notendaprófana"}],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun"},{"text":"Reynsla af þróun og/eða prófun hugbúnaðar"},{"text":"Reynsla í sjálfvirkum prófunum er æskileg"},{"text":"Þekking á Agile og Scrum aðferðafræðinni er kostur"},{"text":"Þekking á MS SQL og Jira og Azure DevOps æskileg"},{"text":"Þekking á Microsoft C# er kostur"},{"text":"Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð"},{"text":"Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Tryggvadóttir, Technical Lead í Hugbúnaðarprófunum (helga.tryggvadottir@arionbanki.is) og Thelma Lind Steingrímsdóttir, mannauðsráðgjafi, (thelma.steingrimsdottir@arionbanki.is).</p><p><br></p><p><strong>Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2026</strong></p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. </p><p><br></p><p>Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.</p><p><br></p><p><a href=\"https://www.arionbanki.is/?PageId=2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a> </p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að öflugum aðila í starf QA Specialist á Upplýsingatæknisvið Arion banka. QA Specialist tekur þátt í vöruþróun með hefðbundnum virkniprófunum ásamt því að skrifa og viðhalda sjálfvirkum kerfisprófunum. Umsóknarfrestur frá 15.01.2026 Umsóknarfrestur til 28.01.2026 Sækja um |
| Útskriftarprógramm ArionUmsóknarfrestur er til og með 15.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Við leitum að metnaðarfullu nýútskrifuðu fólki til að taka þátt í útskriftarprógrammi okkar. Um er að ræða 15 mánaða prógramm þar sem framúrskarandi einstaklingum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum innan Arion samstæðunnar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.</span></p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Háskólamenntun, ýmist grunnnám eða meistaranám"},{"text":"Lausnamiðuð hugsun og góðir samskiptahæfileikar"},{"text":"Sjálfstæði í starfi"},{"text":"Ánægja af því að takast á við ný og krefjandi verkefni"},{"text":"Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti"},{"text":"Framúrskarandi árangur í námi eða öðru"},{"text":"Reynsla af bankastörfum er kostur en ekki skilyrði"}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Æskilegt er að útskriftarnemar geti hafið störf í byrjun júní og unnið 15 mánuði á meðan prógramminu stendur. Óskað er eftir að ferilskrá fylgi með ásamt öðrum skjölum sem kunna að styðja við umsóknina. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.</p><p> </p><p>Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2026. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p> </p><p>Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið mannaudur@arionbanki.is</p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að metnaðarfullu nýútskrifuðu fólki til að taka þátt í útskriftarprógrammi okkar. Um er að ræða 15 mánaða prógramm þar sem framúrskarandi einstaklingum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum innan Arion samstæðunnar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 21.01.2026 Umsóknarfrestur til 15.02.2026 Sækja um |
| Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinuUmsóknarfrestur er til og með 28.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p><span style=\"color: rgb(0, 0, 0);\">Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. </span></p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar "},{"text":"Reynsla af þjónustustörfum er æskileg "},{"text":"Góð tölvukunnátta "},{"text":"Sjálfstæð vinnubrögð "},{"text":"Stúdentspróf "}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar. </p><p> </p><p>Umsóknarfrestur er <strong>til og með 28. febrúar 2026. </strong>Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. </p><p> </p><p>Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið <strong>sumarstorf@arionbanki.is</strong>. </p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p><br></p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"color: rgb(70, 120, 134); background-color: rgb(255, 255, 255);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 21.01.2026 Umsóknarfrestur til 28.02.2026 Sækja um |
| Sumarstörf á landsbyggðinniUmsóknarfrestur er til og með 28.02.2026 |
{"descriptions":{"text":"<p>Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í útibúum okkar á landsbyggðinni í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.</p>"},"descriptions_en":{"text":""},"responsibilities":[],"responsibilities_en":[],"requirements":[{"text":"Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar "},{"text":"Reynsla af þjónustustörfum er æskileg "},{"text":"Góð tölvukunnátta "},{"text":"Sjálfstæð vinnubrögð "},{"text":"Stúdentspróf "}],"requirements_en":[],"benefits":[],"benefits_en":[],"descriptionsEnd":{"text":"<p>Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar. </p><p> </p><p>Umsóknarfrestur er <strong>til og með 28. febrúar 2026. </strong>Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. </p><p> </p><p>Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið <strong>sumarstorf@arionbanki.is</strong>. </p><p><br></p><p>Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Gildin okkar eru vinnum saman, komum hreint fram og finnum lausnir. Þessi gildi hjálpa okkur að skilja til hvers er ætlast af okkur og hvernig við nálgumst okkar daglegu störf. Arion banki er vinnustaður þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við bjóðum eftirsóknarvert starfsumhverfi, erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á jöfn tækifæri. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum metnað í að starfa í sátt við samfélag og umhverfi. Með skilvirku vinnuumhverfi, skapandi hugsunarhætti og umbótamenningu finnum við snjallar lausnir og náum árangri.</p><p><br></p><p><a href=\"https://eur05.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.arionbanki.is%2F%3FPageId%3D2754c47a-a9d0-11ec-80be-005056a415c6&data=05%7C02%7Clarus.jakobsson%40arionbanki.is%7Cf5f2c0fd713b442f939d08de3986b9ec%7C8a1f1d0a876f4ed58a0c89d517bd788a%7C0%7C0%7C639011448008930175%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&sdata=cwU4dScp6tLZjV%2FDlDuHzzmxE8QXsKfkVfRGTrJHu2w%3D&reserved=0\" rel=\"noopener noreferrer\" target=\"_blank\" style=\"background-color: rgb(255, 255, 255); color: rgb(70, 120, 134);\">Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.</a></p>"},"descriptionsEnd_en":{"text":""}} Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í útibúum okkar á landsbyggðinni í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 21.01.2026 Umsóknarfrestur til 28.02.2026 Sækja um |