Nánar um íbúðalánÍbúðalán - mynd

Íbúðalán

Hér er hægt að fara í gegnum íbúðalánaferlið rafrænt, allt frá greiðslumati á 3 mín. og í að sækja um lán til fasteignakaupa. Fjölbreyttar fjármögnunarleiðir í boði. 

Nánar um íbúðalán
Nánar um bílalánBílalán - mynd

Bílalán

Pappírslausir bílasamningar með rafrænni undirritun eða bílalán - við bjóðum hagstæðar leiðir til að fjármagna kaup á nýrri eða notaðri bifreið. 


Nánar um bílalán
Nánar um núlánNúlán - mynd

Núlán

Núlán á netinu. Við bjóðum viðskiptavinum lán sem ætluð eru til styttri tíma. Núlán getur að hámarki verið til 5 ára og er óverðtryggt með jöfnum afborgunum.

Nánar um núlán
Nánar um greiðslumatGreiðslumat - mynd

Greiðslumat

Greiðslumatið er rafrænt og tekur aðeins örfáar mínútur. Til að reikna út greiðslugetu þína sækjum við m.a. upplýsingar um launatekjur, eignir og skuldir.

Nánar um greiðslumat
Nánar um önnur lánÖnnur lán - mynd

Önnur lán

Ertu að byggja eða kaupa sumarhús eða jafnvel hesthús?

Nánar um önnur lán