Bera saman kort

Kostir
Almennt kort
Bláa kortið
Gull Vildarkort
Hlekkur á nánar síður/einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/almennt-kort//einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/blaa-kortid//einstaklingar/kort/kreditkort/nanar/gull-vildarkort/
Vildarpunktar per 1.000 kr.0 punktar0 punktar3 punktar á innlenda verslun
Árgjald3.100 kr.4.900 kr.10.900 kr.
Árgjald fyrir aukakort1.550 kr.2.450 kr.5.450 kr.
Vildarþjónustuafsláttur árgjalds25% - ef 1.300.000 kr. veltuviðmiðum náð þá 50%25% - ef 1.300.000 kr. veltuviðmiðum er náð þá 50%25% - ef 2.000.000 kr. veltuviðmiðum náð þá 50%
Fæst fyrirframgreitt
Endurgreiðsla
Tilboð og afslættir frá samstarfsaðilum
Frír aðgangur að Saga Lounge í Keflavík
Háar úttektarheimildir
SOS sérþjónusta
Greiðsludreifing
Boðgreiðslur
Raðgreiðslur
Ferðarof120.000 kr.120.000 kr.
Samfylgd í neyð80.000 kr.80.000 kr.160.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar
Farangurstrygging160.000 kr.**200.000 kr.**
Innkaupakaskó
Tafir vegna yfirbókunar
Ferðatöf
Forfallatrygging200.000 kr.*200.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls
Ferðaslysatrygging3.600.000 kr.4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.360.000 kr.
Sjúkratrygging6.000.000 kr. *10.000.000 kr.**16.000.000 kr.**
Innkaupatrygging160.000 kr.**200.000 kr.**
Tafir á leið að flugvelli
Farangurstöf12.000 kr.24.000 kr.
Mannránstrygging
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**40.000.000 kr.**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls
Dánarbætur v/slyss3.600.000 kr.4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Örorkubætur v/slyss3.600.000 kr.4.500.000 kr.9.000.000 kr.
Hlekkur á skilmála hjá Verðihttps://vordur.is/media/1696/f-4-ferdatryggingar-almenn-kort-og-mastercard-silfur.pdfhttps://vordur.is/media/1697/f-5-ferdatryggingar-blaa-kortid.pdfhttps://vordur.is/media/1698/f-6-ferdatryggingar-visa-gullkort-og-mastercard-gullkort.pdf

Almennt kort

Einföld tryggingarvernd og lágt árgjald. Hentar vel sem fyrsta kreditkort.

Nánar

Almennt kort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald3.100 kr.
Árgjald aukakorts1.550 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar -

Einföld tryggingarvernd og lágt árgjald. Hentar vel sem fyrsta kreditkort.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 1.300.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 1.300.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof-
Ferðaslysatrygging3.600.000 kr.
Samfylgd í neyð80.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar-
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging6.000.000 kr. *
Farangurstrygging-
Innkaupatrygging-
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf-
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging-
Ábyrgðartrygging-
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð 25.000 kr.

Sækja um Almennt kort

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Bláa kortið

Kortið gefur þér afslátt í kvikmyndahúsum og sundlaugum ÍTR og Hafnarfjarðar.
Hentar vel sem fyrsta kreditkort.

Nánar

Bláa kortið

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald4.900 kr.
Árgjald aukakorts2.450 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar -

Kortið gefur þér afslátt í kvikmyndahúsum og sundlaugum ÍTR og Hafnarfjarðar. Hentar vel sem fyrsta kreditkort.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 1.300.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 1.300.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Nánari upplýsingar um Bláa kortið og afslætti þess

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Ferðaslysatrygging4.500.000 kr.
Samfylgd í neyð80.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging10.000.000 kr.**
Farangurstrygging160.000 kr.**
Innkaupatrygging160.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf12.000 kr.
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging200.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um Bláa kortið

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Gullkort VISA

Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja betri ferðatryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Nánar

Gullkort VISA

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald9.900 kr.
Árgjald aukakorts4.950 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar -

Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja betri ferðatryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 2.000.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 2.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Ferðaslysatrygging9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging16.000.000**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf24.000 kr.
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging200.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um Gullkort VISA

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Platinumkort VISA

Hentar þeim sem ferðast mjög mikið, vilja víðtækar ferðatryggingar og háar úttektarheimildir.

Nánar

Platinumkort VISA

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald15.900 kr.
Árgjald aukakorts7.950 kr.
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar -

Hentar þeim sem ferðast mjög mikið, vilja víðtækar ferðatryggingar og háar úttektarheimildir.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 3.000.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 3.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Ferðaslysatrygging12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf40.000 kr.
Ferðatöf24.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000 **
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um Platinumkort VISA

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Gull Vildarkort

Safnar vildarpunktum Icelandair. Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja betri ferðatryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Nánar

Gull Vildarkort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar3 punktar á innlenda verslun
Árgjald10.900 kr.
Árgjald aukakorts5.450 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar -

Safnar vildarpunktum Icelandair. Hentar þeim sem ferðast mikið, vilja betri ferðatryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér.

Saga Club Icelandair til að fá upplýsingar um ferðatilboð.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 2.000.000 kr.
 • 50% afsláttur ef velta er yfir 2.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Ferðaslysatrygging9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf24.000 kr.
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging200.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um Gull Vildarkort

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Platinum Vildarkort

Safnar vildarpunktum Icelandair. Hentar þeim sem ferðast mjög mikið, vilja víðtækar ferðatryggingar og háar úttektarheimildir.

Nánar

Platinum Vildarkort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar6 punktar á innlenda verslun
Árgjald18.900 kr.
Árgjald aukakorts9.450 kr.
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar -

Safnar vildarpunktum Icelandair. Hentar þeim sem ferðast mjög mikið, vilja víðtækar ferðatryggingar og háar úttektarheimildir.

Saga Club Icelandair til að fá upplýsingar um ferðatilboð.

Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 3.000.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 3.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Ferðaslysatrygging12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf40.000 kr.
Ferðatöf24.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000 **
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um Platinum Vildarkort

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

MasterCard silfur

Alhliða MasterCard greiðslukort sem hentar þeim sem vilja lágmarkstryggingar og lágt árgjald.

Nánar

MasterCard silfur

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald3.100 kr.
Árgjald aukakorts1.550 kr.
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar -

Alhliða MasterCard greiðslukort sem hentar þeim sem vilja lágmarkstryggingar og lágt árgjald.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 1.300.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 1.300.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof-
Ferðaslysatrygging3.600.000 kr.
Samfylgd í neyð80.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar-
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging6.000.000 kr. *
Farangurstrygging-
Innkaupatrygging-
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf-
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging-
Ábyrgðartrygging-
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð er 25.000 kr.

Sækja um MasterCard silfur

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

MasterCard gullkort

Fyrir þá sem vilja MasterCard. Hentar þeim sem ferðast mikið og vilja betri tryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Nánar

MasterCard gullkort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar0 punktar
Árgjald9.900 kr.
Árgjald aukakorts4.950 kr.
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar -

Fyrir þá sem vilja MasterCard. Hentar þeim sem ferðast mikið og vilja betri tryggingar og rýmri úttektarheimildir.

Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:

 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 2.000.000 kr.
 • 50% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er yfir 2.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Ferðaslysatrygging9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar-
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf24.000 kr.
Ferðatöf-
Mannránstrygging-
Forfallatrygging200.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls-
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls-
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð kr. 15.000
** Sjálfsábyrgð kr. 25.000

Sækja um MasterCard gullkort

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

World Elite

MasterCard World Elite veitir ríkuleg ferðafríðindi, rýmri úttektarheimildir og hentar einkar vel þeim sem eru á ferð og flugi. Korthafar safna Vildarpunktum Icelandair og hafa aðgang að Saga Lounge í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í áætlunar eða leiguflugi Icelandair.

Nánar

World Elite

Ferðatryggingar
Vildarpunktar15 punktar á innlenda og erlenda verslun
Árgjald38.900 kr.
Árgjald aukakorts26.900 kr.
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar -

MasterCard World Elite veitir ríkuleg ferðafríðindi, rýmri úttektarheimildir og hentar einkar vel þeim sem eru á ferð og flugi. Korthafar safna Vildarpunktum Icelandair og hafa aðgang að Saga Lounge í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í áætlunar eða leiguflugi Icelandair.

Nánari upplýsingar um World Elite

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Ferðaslysatrygging12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging20.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó400.000 kr.*
Tafir á leið að flugvelli120.000 kr.*
Tafir vegna yfirbókunar40.000 kr.
Farangurstöf80.000 kr.
Ferðatöf40.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr.
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr.

Sækja um World Elite

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Snertilausar greiðslur

Með því að nota snertilausa virkni er hægt að greiða fyrir vörur og þjónustu með því að bera kortið upp að kortalesaranum (posa) án snertingar og PIN númers.

Snertilausar greiðslur

Kortaaðgerðir í netbanka og appi

Í netbankanum og appinu hefur þú aðgang að upplýsingum um notkun á kortinu þínu. Þar getur þú fylgt með stöðunni og skoðað yfirlit.  

Þú hefur alltaf aðgang að PIN númerinu þínu, getur gert kortið óvirkt með því að frysta það og svo getur þú dreift greiðslum á kortareikningum eftir þörfum.

Frysta kort

Nú getur þú með einföldum hætti fryst kreditkortið þitt, t.d. ef það týnist, og með því gert kortið óvirkt. Hægt er að virkja kortið aftur hvenær sem er.

PIN númer

Hver kannast ekki við að muna ekki pin númerið sitt þegar þörfin er mest. Nú er hægt að finna pinnið í appinu og í netbankanum.

Dreifa greiðslum

Þú getur dreift kreditkortareikningnum í netbankanum eða appinu á innan við mínútu. Þegar nýr reikningur hefur verið gefinn út getur þú á einfaldan hátt valið hversu háa upphæð þú greiðir um næstu mánaðarmót og á hve marga mánuði eftirstöðvarnar skiptast.

Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka.

Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

Ef þú hefur glatað kreditkorti er gott að byrja á að frysta kortið í netbankanum eða Arion appinu. Þegar þú hefur leitað af þér allan grun getur haft samband til að láta loka kortinu varanlega. 

Frysta kreditkort í netbanka 

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-17 virka daga.

525 2000 - Valitor

Neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.