Kreditkort
Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum.
Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og ættu allir að geta fundið kort sem hentar þeirra þörfum.
Korthafar með kreditkort frá okkur þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að ferðatryggingar þeirra gildi á ferðalögum erlendis.
Með Visa kortum Arion banka getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust, tengt við Apple Pay eða símaveski Arion banka.
Hámarksúttekt í hraðbanka
Spurt og svarað
Góð ráð þegar verslað er á netinu
Varnir gegn kortasvikum
Öryggisvottun netfærslu / Vottun Visa
Snertilausar greiðslur
Athugasemd við kortafærslu
Tilkynna glatað kort
Kreditkortaskilmálar
Tryggingaskilmálar vegna kreditkorta - Vörður

Almennt kort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 3.400 kr. |
Árgjald aukakorts | 1.700 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Bláa kortið
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 4.900 kr. |
Árgjald aukakorts | 2.450 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Gullkort VISA
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 10.300 kr. |
Árgjald aukakorts | 5.150 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Gull Vildarkort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 3 punktar* |
Árgjald | 12.800 kr. |
Árgjald aukakorts | 6.400 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
* af innlendri verslun
Nánar

Platinumkort VISA
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 17.900 kr. |
Árgjald aukakorts | 8.950 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Platinum Vildarkort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 6 punktar* |
Árgjald | 21.900 kr. |
Árgjald aukakorts | 10.950 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
* af innlendri verslun
Nánar

Premium World
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 12 punktar |
Árgjald | 41.900 kr. (Tengigjald við Saga Club innifalið) |
Árgjald aukakorts | 28.900 kr. (Tengigjald við Saga Club innifalið) |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Borgaðu með símanum
Nú geta allir skráð bæði debet- og kreditkort í Apple Pay eða Arion appið (Android) og borgað með símanum.
Það er einfalt að tengja kortin þín í Arion appinu hvort sem þú ert með iPhone eða Android síma.
Kortaaðgerðir í netbanka og appi
Í netbankanum og appinu hefur þú aðgang að upplýsingum um notkun á kortinu þínu. Þar getur þú fylgt með stöðunni og skoðað yfirlit.
Þú hefur alltaf aðgang að PIN númerinu þínu, getur gert kortið óvirkt með því að frysta það og svo getur þú dreift greiðslum á kortareikningum eftir þörfum.

Frysta kort
Nú getur þú með einföldum hætti fryst kreditkortið þitt, t.d. ef það týnist, og með því gert kortið óvirkt. Hægt er að virkja kortið aftur hvenær sem er.
Dreifa greiðslum
Þú getur dreift kreditkortareikningnum í netbankanum eða appinu á innan við mínútu. Þegar nýr reikningur hefur verið gefinn út getur þú á einfaldan hátt valið hversu háa upphæð þú greiðir um næstu mánaðarmót og á hve marga mánuði eftirstöðvarnar skiptast.
Kortatímabil og gjalddagi reiknings
Úttektartímabilið er frá 27. - 26. hvers mánaðar og er úttektartímabilið óháð úttektarheimild.
Færsludagur ákvarðar í flestum tilfellum á hvaða kortatímabil úttekt færist. Þó getur skiladagur færslu til útgefanda orðið til þess að færsla færist á næsta tímabil.
Gjalddagi/eindagi kortareikning er annar dagur mánaðar. Beri hann upp á frídegi færist gjalddaginn/eindaginn til næsta virka dags.