Ávöxtun

Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir sem mæta þörfum fyrirtækja til að ávaxta fé sitt með sem árangursríkustum hætti. Sama hvaða markmið viðskiptavinur hefur höfum við fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem mæta þörfum hvers og eins.

 

 

Innlánsreikningar

Í boði er fjölbreytt úrval innlánsreikninga hvort sem um er að ræða verðtryggða eða óverðtryggða - skammtíma eða langtíma ávöxtun.

Nánar

 

Sjóðir

Fjölbreytt úrval verðbréfasjóða fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt í öðru en innlánum. Viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir í netbanka og geta valið úr fjölbreyttu úrvali sjóða sem henta hverjum og einum.

Nánar

 

Gjaldeyrisreikningar

Fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt í erlendum gjaldmiðlum, í boði eru gjaldeyrisreikningar í öllum helstu gjaldmiðlum.

Nánar

 

Einkabankaþjónusta

Sérsniðin fjármálaþjónusta fyrir fjársterk fyrirtæki með áherslu á eigna- og sjóðastýringu. Fagleg verðbréfastýring í samráði við hvern og einn viðskiptavin.
  

Nánar