Fjármögnun sem hentar þínu fyrirtæki
Við skiljum mikilvægi þess að bjóða upp á fjölbreytta möguleika í fjármögnun.
.png?proc=subpagehero)
Rekstrarlán
Yfirdráttarlán fyrir skammtímafjármögnun, lánasamningar fyrir hærri lánsfjárhæðir og skuldabréfalán. Hér geturðu kynnt þér mismunandi möguleika sem eru í boði.
Lán til fjárfestinga
Fjölbreytt úrval lána til ýmis konar fjárfestinga, t.d. vegna atvinnuhúsnæðis, sjávarútvegs eða landbúnaðar.
Atvinnutækjalán
Atvinnutækjalán er góður valkostur fyrir fyrirtæki, bændur og einyrkja þegar kemur að fjármögnun bíla og atvinnutækja.
Lánareiknivél
Hafðu samband
Hjá okkur starfar hópur sérfræðinga með áralanga reynslu við að veita fyrirtækjum í öllum helstu atvinnugreinum landsins framúrskarandi bankaþjónustu.