Fjármögnun sem hentar þínu fyrirtæki

Við skiljum mikilvægi þess að bjóða upp á fjölbreytta möguleika í fjármögnun.

Rekstrarlán

Yfirdráttarlán fyrir skammtímafjármögnun, lánasamningar fyrir hærri lánsfjárhæðir og skuldabréfalán. 

Nánar

Lán til fjárfestinga

Fjölbreytt úrval lána til ýmis konar fjárfestinga, t.d. vegna atvinnuhúsnæðis, sjávarútvegs eða landbúnaðar.

Nánar

Atvinnutækjalán

Atvinnutækjalán er góður valkostur fyrir fyrirtæki, bændur og einyrkja þegar kemur að fjármögnun bíla og atvinnutækja.

Nánar

Ábyrgðir

Bankaábyrgðir má nota í viðskiptum innanlands og milli landa. Þær geta liðkað fyrir viðskiptum og dregið úr óvissu..

Nánar

Græn fyrirtækjalán

Arion banki býður upp á grænar lánveitingar til fyrirtækja í samræmi við græna fjármálaumgjörð bankans.

Nánar

Lánareiknivél

Reikna lán