Þjónusta og daglegur rekstur
Hafðu samband við ráðgjafa okkar til að fá lausnir sem henta þínum daglega rekstri.
.png?proc=subpagehero)
Þjónusta við fyrirtæki
Við bjóðum fjölbreytta þjónustu fyrir fyrirtæki.
Í fyrirtækjakjarna okkar í Borgartúni 18 sameinast reynslumiklir sérfræðingar bankans í fyrirtækjaþjónustu frá útibúum höfuðborgarsvæðisins.
Hlutverk fyrirtækjakjarnans er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf á einum stað.
Hafðu samband
Hjá okkur starfar hópur sérfræðinga með áralanga reynslu við að veita fyrirtækjum í öllum helstu atvinnugreinum landsins framúrskarandi bankaþjónustu.
Daglegur rekstur
Greiðslukort
Fjölbreytt úrval af kreditkortum fyrir fyrirtæki, Visa Debit Business kort og gjafakort sem hentar við öll tækifæri.
Veltureikningar
Með veltureikningnum er hægt að stýra greiðsluflæðinu í takt við þarfir fyrirtækisins.
Erlend viðskipti
Bankaábyrgðir, greiðslur til íslands, SWIFT, kaup og sala gjaldeyris, innheimta og bindiskylda.
Rafrænar
þjónustuleiðir
Arion appið
Arion appið getur hentað bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Hröð og örugg þjónusta með appinu.
Netbanki
Með aðgangi að Netbanka Arion banka geta fyrirtæki stundað öll helstu bankaviðskipti á netinu.
Rafræn skjöl
Með rafrænum skjölum lækkar kostnaður fyrirtækja, ásamt því að viðskiptin eru umhverfisvæn og öryggið meira.