Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka.

Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

Ef þú hefur glatað kredit eða debetkorti er gott að byrja á að frysta kortið Arion appinu. Þegar þú hefur leitað af þér allan grun getur þú haft samband til að láta loka kortinu varanlega. Einnig er hægt að frysta kreditkort í netbanka.

Frysta kort í netbanka

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-16 virka daga.
 

525 2000

Neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.