Veltureikningar

Viðskiptareikningur

 • Viðskiptareikningshafar eiga kost á yfirdráttarheimild, upphæð er samkomulagsatriði
 • Prókúruhafar hafa möguleika á að sækja um debetkort á viðskiptareikning
 • Með debetkortinu má taka út úr hraðbönkum jafnt innanlands sem utan

Veltureikningur ISK eða í erlendri mynt

 • Hægt að stýra greiðsluflæðinu í takt við þarfir fyrirtækisins hverju sinni
 • Hentar vel fyrir hærri innistæður
 • Hægt er að opna veltureikning í íslenskum krónum og öllum algengustu erlendum myntum
 • Ekki er gefið út debetkort á reikninginn

Kostir

 • Stighækkandi vextir eftir innistæðu
 • Mánaðarleg greiðsla vaxta
 • Óbundinn reikningur
 • Möguleiki á yfirdráttarheimild í viðkomandi mynt
 • Hægt er að fylgjast með stöðu reikninga í netbanka, framkvæma erlendar símgreiðslur og millifæra:
  - á milli veltureikninga í sömu mynt
  - yfir á almennan gjaldeyrisreikning
  - yfir á veltureikning í íslenskum krónum