Veltureikningar

Veltureikningur ISK eða í erlendri mynt

  • Hægt er að opna veltureikning í íslenskum krónum og öllum algengustu erlendum myntum
  • Óbundinn reikningur
  • Möguleiki er á yfirdráttarheimild í viðkomandi mynt
  • Hægt er að fylgjast með stöðu reikninga í netbanka og appi, framkvæma innlendar og erlendar millifærslur