Jöfnum leikinn

Þátttaka á fjármálamarkaði er mikilvæg leið til að hafa áhrif í samfélaginu, samfara því að byggja upp eigin framtíð. Með því að fjárfesta tökum við þátt í þróun og uppbyggingu samfélagsins og sú þróun verður jafnari eftir því sem fleiri taka þátt. En í dag er ekki jafnræði milli kynja þegar kemur að sparnaði, lífeyriseign eða þátttöku á fjármálamarkaði. Því förum við í Arion banka nú af stað með átaksverkefni með það að markmiði að efla konur þegar kemur að fjárfestingum. Þannig viljum við leggja okkar af mörkum til að jafna þátttöku kynjanna á fjármálamarkaði.

Konur eru í auknum mæli að fjárfesta

Fjöldi kvenna með verðbréfasafn hjá Arion hefur aukist um 45% á þremur árum.

Fleiri staðreyndir

Drengir eiga meira sparifé en stúlkur

Þegar horft er til barna undir tveggja ára aldri og þeirrar verðbréfaeignar og innlána sem þau eru skráð fyrir hjá Arion eru stúlkur aðeins skráðar fyrir 40% þeirrar eignar en drengir um 60%.

 

Fleiri staðreyndir

Það tekur okkur 70 ár að öllu óbreyttu

Þrátt fyrir að konur hafi aukið við verðbréfaeign sína eru 70 ár í að skiptingin verði jöfn milli kynja ef þróunin heldur áfram með sama hætti.

Fleiri staðreyndir

Ég ætla að vera með!

Vilt þú vera með í að jafna þátttöku kynja á fjármálamarkaði?

Með því að byggja upp sparnað stígur þú skref í áttina að fjárhagslegu öryggi til framtíðar.  

Ég ætla að vera með

 

Þrjár konur eru forstjórar skráðra félaga í kauphöll

Þrjár konur stýra fyrirtækjum sem eru skráð á markað hérlendis en 27 karlar.

Fleiri staðreyndir

Ég vil vita meira

Víða má sjá jákvæða þróun en almennt má segja að þróunin þurfi að vera mun hraðari því það er lykilatriði fyrir farsæla og jafna þróun samfélagsins að öll kyn taki þátt í fjármögnun þess með því að fjárfesta og hafa þannig jöfn áhrif og jafna rödd í þróun samfélagsins.

Ég vil vita meira

Viðburðir framundan

Fjármál og fjárfestingar - grunnur

 
Betri stofan, Hafnarfirði
Kl. 17:30

SKRÁNING

Fjármál og fjárfestingar - grunnur

 
Tjarnarbíó, Reykjavík
Kl. 17:00

SKRÁNING

Konur fjárfestum - Egilsstaðir

 
Berjaya Hótel Hérað
Kl. 18:00

SKRÁNING

 

Við getum komið til ykkar

Öflug fræðsla er mikilvægur hluti af verkefninu Konur fjárfestum. Arion banki býður upp á fjölda opinna viðburða en henti það ekki fyrir kvennahópinn í þínu fyrirtæki/félagasamtökum viljum við gjarnan koma til ykkar.

Óska eftir fræðslu

Hvað segja konur?

Helga Dögg Flosadóttir

Að spjalla við Helgu Dögg, stofnanda og framkvæmdastjóra Atmonia, er ekki bara fræðandi og áhugavert heldur einnig virkilega hvetjandi.

Nánar

Sunna Björg Helgadóttir

Sunna Björg hefur verið í stjórnunarstörfum nánast frá útskrift úr BS námi sínu í efna- og vélarverkfræði frá Háskóla Íslands.  

Nánar

Helga Reynisdóttir

Helga Reynisdóttir, ljósmóðir og fyrirtækjaeigandi, hefur síðustu árin ákveðið að láta slag standa og hræðast ekki hið óþekkta.

Nánar

Viltu aðstoð
við að byrja að fjárfesta eða spara?

Við hvetjum þig til þess að hafa samband og eiga samtal um mögulega kosti.

Viltu auka þekkinguna þína?

Fyrirvari

Upplýsingar sem birtast á þessari síðu eru markaðsefni í skilningi laga um markaði fyrir fjármálagerninga og fela undir engum kringumstæðum í sér fjárfestingaráðgjöf eða boð um að kaupa eða selja fjármálagerninga. Viðtakendur eru hvattir til að leita sér ráðgjafar og kynna sér undirliggjandi áhættur og réttindi sín áður ákvörðun um fjárfestingu er tekin.