Störf í boði hjá Arion banka |
---|
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinuUmsóknarfrestur er til og með 07.03.2021 |
Við leitum að metnaðarfullu fólki til starfa í útibúum okkar á höfuðborgarsvæðinu, í viðskiptaumsjón og í þjónustuveri fyrir sumarið 2021.
Hæfni og eignleikar:
Æskilegt er að sumarstarfsmenn geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2021. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér formlega staðfestingu á því að fagleg vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að starfsfólki í jafn verðmætum störfum sé ekki mismunað.
Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 21.01.2021 Umsóknarfrestur til 07.03.2021 |
Sumarstörf á landsbyggðinniUmsóknarfrestur er til og með 07.03.2021 |
Við leitum að metnaðarfullu fólki til starfa í útibúum okkar á landsbyggðinni fyrir sumarið 2021.
Hæfni og eignleikar:
Æskilegt er að sumarstarfsmenn geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2021. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað.
Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 21.01.2021 Umsóknarfrestur til 07.03.2021 |
QA á upplýsingatæknisviðiUmsóknarfrestur er til og með 26.02.2021 |
Við leitum að öflugum aðila í starf QA Engineer á upplýsingatæknisvið Arion banka. QA Engineer sér um að skrifa og viðhalda sjálfvirkum kerfisprófunum ásamt því að taka þátt í vöruþróun með hefðbundnum notenda- og virkniprófunum.
Helstu verkefni
Hæfniskröfur
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Tryggvadóttir, technical lead prófana í hugbúnaðarþróun (helga.tryggvadottir@arionbanki.is) og Brynja B. Gröndal, mannauðsstjóri(brynja.grondal@arionbanki.is).
Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2021.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
,,Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér formlega staðfestingu á því að fagleg vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að starfsfólki í jafn verðmætum störfum sé ekki mismunað.“
Tengiliður: Brynja B. Gröndal Umsóknarfrestur frá 12.02.2021 Umsóknarfrestur til 26.02.2021 |
Almenn umsókn hjá Arion banka |
---|
Almenn umsókn |
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum.
Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf.
Meðferð umsókna Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is |