Laus störf
Við leggjum ríka áherslu á að halda í og laða að framúrskarandi starfsfólk og styðja við það í faglegum og persónulegum vexti.
Við sköpum jöfn tækifæri og leggjum áherslu á að auka færni starfsfólks með árangursdrifinni menningu. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er okkur hjartans mál.
Störf í boði hjá Arion banka |
---|
Almenn umsókn - Arion bankiUmsóknarfrestur er til og með 31.12.9999 |
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf. Meðferð umsókna Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 28.09.2023 Umsóknarfrestur til 31.12.9999 |
Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?Umsóknarfrestur er til og með 31.12.9999 |
Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion. Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið þjónusturáðgjafa:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Hjá Arion er mikið lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsfólks og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Auk þess er mikil áhersla lögð á samvinnu og skipulag en þannig getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur í öguðu og árangursdrifnu vinnuumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvött til að sækja um starfið. Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga. Meðferð umsókna Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum fyrir starf þjónusturáðgjafa er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 02.05.2024 Umsóknarfrestur til 31.12.9999 |
Við leitum að gjaldkera í útibúið okkar á Egilsstöðum Umsóknarfrestur er til og með 31.12.9999 |
Við leitum af jákvæðum og drífandi einstaklingi í stöðu gjaldkera í útibúi Arion banka á Egilsstöðum. Við erum samheldið teymi í útibúinu sem veitir viðskiptavinum faglega ráðgjöf um vörur og þjónustu bankans og dótturfélaga í gegnum fjölbreyttar þjónustuleiðir Arion.
Þú þarft ekki að vera reynslubolti í faginu en það skiptir okkur máli að finna einstakling sem býr yfir frumkvæði, jákvæðni og hafi áhuga og færni til að læra nýja hluti.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veita Ingi Steinar Ellertsson, svæðisstjóri einstaklinga á Norður- og Austurlandi, netfang: ingi.ellertsson@arionbanki.is og Helga Kristín Ingólfsdóttir mannauðsráðgjafi, netfang: helga.ingolfsdottir@arionbanki.is.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: Helga Kristín Ingólfsdóttir Umsóknarfrestur frá 20.09.2024 Umsóknarfrestur til 31.12.9999 |
Forstöðumaður Arion PremíuUmsóknarfrestur er til og með 13.10.2024 |
Við leitum að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að leiða nýtt sameinað teymi Premíu og einkabankaþjónustu hjá Arion banka - Arion Premíu. Viðkomandi heyrir beint undir framkvæmdastjóra markaða og ber ábyrgð á daglegri stjórnun teymis sem sinnir þjónustu við viðskiptavini ásamt því að vera hluti af stjórnendateymi sviðsins.
Arion Premía er sérsniðin banka- og fjármálaþjónusta fyrir umsvifamikla viðskiptavini Arion banka. Arion Premía býður upp á sérsniðna eignastýringu, fjármála- og bankaþjónustu m.a. fyrir umsvifamikla viðskiptavini, fyrirtæki, sjóði og stofnanir. Á sviði markaða Arion banka er veitt margvísleg þjónusta á sviði markaðsviðskipta, eignastýringar og reksturs lífeyrissjóða.
Arion banki ásamt dótturfélögum er leiðandi í eignastýringu á Íslandi með rúmlega 1.500 milljarða króna í eignastýringu.
Starfið gerir kröfur um að viðkomandi hafi getu og áhuga á að vinna undir álagi og hæfni til að leiða öflugan hóp sérfræðinga að krefjandi markmiðum.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2024. Sótt er um á www.vinnvinn.is
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Jóhann Möller, framkvæmdastjóri markaða, johann.moller@arionbanki.is og Hanna María Pálmadóttir, mannauðsstjóri, hanna.maria.palmadottir@arionbanki.is hjá Arion banka og Hilmar Garðar Hjaltason, hilmar@vinnvinn.is hjá Vinnvinn.
Athugið að einungis er hægt að sækja um á www.vinnvinn.is
Tengiliður: Hanna María Pálmadóttir Umsóknarfrestur frá 27.09.2024 Umsóknarfrestur til 13.10.2024 |
Þjónustuver Arion banka óskar eftir liðsauka á Sauðárkróki Umsóknarfrestur er til og með 22.10.2024 |
Við í þjónustuveri Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að finna kraftmikla einstaklinga sem eru tilbúnir að koma sér vel inn í agað og árangursdrifið vinnuumhverfi. Með frumkvæði, samvinnu og skipulagi getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
Starfsstöð teymisins er á höfuðborgarsvæðinu en viðkomandi verða staðsettir í útibúinu okkar á Sauðárkróki.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga
Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2024.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Jóhannesdóttir, þjónustustjóri, ragnheidur.johannesdottir@arionbanki.is og Birna Dís Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi, birna.birgisdottir@arionbanki.is.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: Birna Dís Birgisdóttir Umsóknarfrestur frá 27.09.2024 Umsóknarfrestur til 22.10.2024 |
Team Support á UpplýsingatæknisviðiUmsóknarfrestur er til og með 20.10.2024 |
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi í hlutverk Team Support á Upplýsingatæknisviði Arion. Team Support ber ábyrgð á daglegu starfi í sínum teymum, tryggir að dagleg verkefni teyma séu vel skilgreind og úthlutað samkvæmt forgangsröðun. Viðkomandi starfar sem partur af hugbúnaðarteymi og er þáttakandi í hugbúnaðarferlinu. Kemur einnig að umbótum á ferlum og starfsumhverfi. Team Support starfar með teymi annarra slíkra undir stjórn tæknilegs leiðtoga og vinnur náið með tæknilegum vörustjórum og öðrum fagaðilum. Við leitum að öflugum aðila sem hefur áhuga á þróun og velgengni teyma, sýnir frumkvæði og getu til að leysa vandamál og fylgja úrlausnum eftir.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2024.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Helga Tryggvadóttir, Technical Lead í Hugbúnaðarprófunum, (helga.tryggvadottir@arionbanki.is) og Birna Dís Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi, birna.birgisdottir@arionbanki.is.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: Birna Dís Birgisdóttir Umsóknarfrestur frá 07.10.2024 Umsóknarfrestur til 20.10.2024 |