Sparnaðarreikningar

Úrval sparnaðar- og fjárfestingarleiða er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins.  Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér. Hér fyrir neðan getur þú svo reiknað út sparnaðinn þinn. 

Reikna sparnað

Eignalífeyrisreikningur 60+

Enginn binditími

Vextir:3,20%

Sérsniðinn reikningur fyrir 60 ára og eldri þar sem þú nýtur hárra vaxta en hefur alltaf aðgang að sparifénu.

SJÁ NÁNAR

Skammtímabinding

Þú velur binditíma

Vextir:3,90%

Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.

SJÁ NÁNAR

Óverðtryggður

Þú velur binditíma

Vextir:3,65%

Hentar vel fyrir reglulegan sparnað. Því lengri binding því hærri vextir.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæða- og tímaþrep

Binditími: 7 dagar

Vextir:1,55% - 3,72%

Sparnaðarreikningur þar sem vextir ráðast af fjárhæð og tíma.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæðaþrep 30

Binditími: 31 dagur frá úttekt

Vextir:3,15% - 4,05%

Hávaxtareikningur þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæðaþrep

Binditími: 10 dagar

Vextir:1,65% - 2,85%

Tilvalinn fyrir þá sem vilja skamman binditíma með stighækkandi vöxtum eftir innistæðu.

SJÁ NÁNAR

Framtíðarreikningur

Binding til 18 ára aldurs

Vextir:2,20%

Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.

SJÁ NÁNAR

Verðtryggður

Þú velur binditíma

Vextir:1,80%

Fyrir þá sem vilja verðtryggingu á reikninginn. Því lengri sem bindingin er því hærri vextir.

SJÁ NÁNAR

Sparisjóðsreikningur

Enginn binditími

Vextir:0,30%

Óbundinn reikningur sem hentar vel fyrir innistæður sem eru á reikningi í styttri tíma.

SJÁ NÁNAR
 

Veldu reikning og reiknaðu sparnaðinn

Sparnaðarleið:
Fjárhæða- og tímaþrep
Sparnaðarreikningur þar sem vextir ráðast af fjárhæð og tíma.
Fjárhæðaþrep
Tilvalinn fyrir þá sem vilja skamman binditíma með stighækkandi vöxtum eftir innistæðu.
Fjárhæðaþrep 30
Hávaxtareikningur þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð.
Verðtryggður
Fyrir þá sem vilja verðtryggingu á reikninginn. Því lengri sem bindingin er því hærri vextir.
Óverðtryggður
Hentar vel fyrir reglulegan sparnað. Því lengri binding því hærri vextir.
Skammtímabinding
Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.
Eignalífeyrisreikningur 60+
Sérsniðinn reikningur fyrir 60 ára og eldri þar sem þú nýtur hárra vaxta en hefur alltaf aðgang að sparifénu.
Framtíðarreikningur
Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.
Sparisjóðsreikningur
Óbundinn reikningur sem hentar vel fyrir innistæður sem eru á reikningi í styttri tíma.
kr.
%

Niðurstaða

Ávöxtun eftir mánuði:

kr.
kr.
%

Niðurstaða

kr.
kr.
%

Niðurstaða

Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .