Sparnaðarreikningar

Úrval sparnaðar- og fjárfestingarleiða er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins.  Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér. Nánari upplýsingar um skilmála innlánsreikninga

Hér fyrir neðan getur þú svo reiknað út sparnaðinn þinn. 

Reikna sparnað

 

Vöxtur
óbundinn

Enginn binditími

 • UpphæðVextir
 • 0 - 1 milljón 0,35%
 • 1 - 5 milljónir0,50%
 • 5 - 20 milljónir0,70%
 • > 20 milljónir1,10%

Stighækkandi vextir eftir innstæðu.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur
30 dagar

Binditími: 31 dagur frá úttektarbeiðni

 • UpphæðVextir
 • 0 - 1 milljón 0,85%
 • 1 - 5 milljónir0,95%
 • 5 - 20 milljónir1,10%
 • 20 - 50 milljónir1,40%
 • >50 milljónir1,50%

Hávaxtareikningur þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur
fastir vextir

Þú velur binditíma

Vextir:1,75%

Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur
langtímasparnaður

Þú velur binditíma

Vextir:0,90%

Hentar vel fyrir reglulegan sparnað. Því lengri binding því hærri vextir.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur
verðtryggður

Þú velur binditíma

Vextir:0,40%

Fyrir þá sem vilja verðtryggingu á reikninginn. Því lengri sem bindingin er því hærri vextir.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Framtíðarreikningur
0-18 ára

Binding til 18 ára aldurs

Vextir:0,95%

Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.

SJÁ NÁNAR

Íbúðasparnaður
15-35 ára

Binditími frá fyrsta innleggi er 11 mánuðir. Eftir það er 31 dags fyrirvari á úttekt.

Vextir:2,15%

Góður reikningur fyrir þá sem eru að spara fyrir húsnæðiskaupum.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Premium 50+
50 ára og eldri

Enginn binditími

Vextir:0,65%

Sérsniðinn reikningur fyrir 50 ára og eldri þar sem þú nýtur hárra vaxta en hefur alltaf aðgang að sparifénu.

Stofna reikningSJÁ NÁNAR


Af hverju að spara?

Varasjóður til að mæta óvæntum útgjöldum

Varasjóður er tilvalinn til að mæta óvæntum útgjöldum eins og viðgerð á bifreið, nýjum heimilistækjum, viðhaldi á húsnæði. Að eiga varasjóð getur komið í veg fyrir lántöku vegna óvæntra atvika, ásamt því að varasjóður safnar vöxtum þegar hann er óhreyfður.

Að eiga varasjóð veitir aukið frelsi í fjármálum og gefur möguleika á að grípa góð tækifæri sem bjóðast.

Hagkvæm leið til að eignast hluti 

Það er ávallt hagkvæmast að eignast hluti með því að eiga fyrir þeim. Innistæða á sparnaðarreikningi fær vexti á innistæðu öfugt við lán sem ber vexti.

Reglulegur sparnaður er besta leiðin til að eignast varasjóð

Reglulegur sparnaður er ein besta leiðin til að eignast varasjóð. Fjárhæðin þarf ekki að vera há en með reglubundnum sparnaði er fjárhæð fljót að vaxa og margt smátt gerir eitt stórt. Fjárhæðir sem lagðar eru fyrir reglulega geta verið upphafið að traustari fjárhag heimilsins til lengri tíma. 

Veldu reikning og reiknaðu sparnaðinn

Sparnaðarleið:
Góður reikningur fyrir þá sem eru að spara fyrir húsnæðiskaupum.
Íbúðasparnaður
15-35 ára
Hávaxtareikningur þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.
Vöxtur
30 dagar
Fyrir þá sem vilja verðtryggingu á reikninginn. Því lengri sem bindingin er því hærri vextir.
Vöxtur
verðtryggður
Hentar vel fyrir reglulegan sparnað. Því lengri binding því hærri vextir.
Vöxtur
langtímasparnaður
Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.
Vöxtur
fastir vextir
Sérsniðinn reikningur fyrir 50 ára og eldri þar sem þú nýtur hárra vaxta en hefur alltaf aðgang að sparifénu.
Premium 50+
50 ára og eldri
Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.
Framtíðarreikningur
0-18 ára
Stighækkandi vextir eftir innstæðu.
Vöxtur
óbundinn

Niðurstaða

Ávöxtun eftir mánuði:

kr.
kr.

Niðurstaða

Niðurstaða

Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .