Íbúðasparnaður
15-35 ára

Innstæða á reikningum er bundin í 11 mánuði frá fyrsta innleggi. Eftir þann tíma þarf að leggja fram beiðni um úttekt sem framkvæmd er 31 degi eftir að beiðni berst.

Úttekt er framkvæmd í netbanka eða appi eins og um venjulega millifærslu sé að ræða og er millifærð 31 degi síðar.

  • Reikningur fyrir 15 - 35 ára einstaklinga
  • Innstæða á reikningnum er bundin í 11 mánuði frá fyrsta innleggi
  • Millifærsla er framkvæmd 31 degi eftir að beiðni um úttekt berst
  • Ekki er um skuldbindingu um íbúðarkaup að ræða, við vitum að áætlanir geta breyst

Vextir
11 mánuðir frá fyrsta innleggi.
Eftir það 31 dags fyrirvari á úttekt.
9,75%

Stofna reikning

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.