Sparnaðarreikningar
Við bjóðum upp á úrval sparnaðarreikninga, hvort sem er til skemmri eða lengri tíma.
Skyldusparnaður
Allir starfandi einstaklingar á aldrinum 16-70 ára greiða skyldusparnað. Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinar kosti erfanlegrar séreignar og sameignar.
Sjóðir
Sparnaður til skemmri eða lengri tíma í innlána-, skuldabréfa- eða hlutabréfasjóðum.
Viðbótarsparnaður
Leggðu fyrir 2-4% af launum í erfanlegan viðbótarsparnað og fáðu 2% launahækkun í formi mótframlags.
Einkabankaþjónusta
Hentar þeim sem eiga 50 milljónir eða meira í sparnaði og vilja sérfræðiráðgjöf við ávöxtun.
Mínar síður
Fyrir launagreiðendur og sjóðfélaga sem greiða í lífeyris- eða séreignasjóð í rekstri hjá Arion banka.