Kreditkort

Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum.

Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og ættu allir að geta fundið kort sem hentar þeirra þörfum.

Korthafar með kreditkort frá okkur þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að ferðatryggingar þeirra gildi á ferðalögum erlendis.

Með Visa kortum Arion banka getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust, tengt við Apple Pay eða símaveski Arion banka.

Sækja um kort Bera saman kort

Bera saman kort

Kostir
Platinum viðskiptakort
Platinum Business Travel
Gull viðskiptakort
Vildarpunktar per 1.000 kr.0 punktar12 punktar af innlendri og erlendri verslun0 punktar
Borgað með símanumApple Pay og Android símaveskiApple Pay og Android símaveskiApple Pay og Android símaveski
Árgjald16.800 kr.31.900 kr.14.900 kr.
Árgjald fyrir aukakortAukakort ekki í boðiAukakort ekki í boðiAukakort ekki í boði
Afsláttur af árgjaldi að uppfylltum skilyrðum7,6 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 4 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt16 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 9 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt5,8 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 3 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt
Fæst fyrirframgreitt
Tilboð og afslættir frá samstarfsaðilum
Frír aðgangur að Saga Lounge í Keflavík
Háar úttektarheimildir
SOS sérþjónusta
DragonPass
Priority Pass
Greiðsludreifing
Boðgreiðslur
Ferðarof240.000 kr.240.000 kr.120.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.240.000 kr.160.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.144.000 kr.120.000 kr.
Farangurstrygging400.000 kr.*400.000 kr.*200.000 kr.**
Innkaupakaskó
Tafir vegna yfirbókunar
Ferðatöf24.000 kr.24.000 kr.18.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*350.000 kr.*350.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**USD 50.000**USD 50.000**
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.440.000 kr.360.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*16.000.000 kr.*16.000.000 kr.**
Innkaupatrygging400.000 kr.*400.000 kr.*200.000 kr.**
Tafir á leið að flugvelli
Farangurstöf40.000 kr.40.000 kr.32.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.720.000 kr.240.000 kr.
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*40.000.000 kr.*40.000.000 kr.**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000USD 1.000.000USD 1.000.000
Dánarbætur v/slyss12.000.000 kr.12.000.000 kr.9.000.000 kr.
Örorkubætur v/slyss12.000.000 kr.12.000.000 kr.9.000.000 kr.
Gildir í allt að90 daga90 daga60 daga

Innkaupakort

Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald2.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Gull viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald14.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Gull Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.5 punktar
Árgjald17.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Platinum viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald16.800 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Platinum Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.8 punktar
Árgjald24.700 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Platinum Business Travel

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.12 punktar
Árgjald31.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Borga með símanum
Sækja um
Nánar

Það er auðvelt að tengja kortin við Apple Pay með Arion appinu

Apple Pay er einföld og örugg leið til að borga í verslunum í öppum og á netinu. Með Arion appinu getur þú með auðveldum hætti bætt kortunum þínum við í Apple Pay.

  1. Opnaðu Arion appið (nauðsynlegt er að vera með nýjustu útgáfuna)
  2. Veldu kort og ýttu á "Bæta korti í Apple Wallet".
  3. Fylgdu virkjunarferlinu og samþykktu skilmála.

Meira um Apple Pay

Kortatímabil og gjalddagi reiknings

Úttektartímabilið er frá 27. - 26. hvers mánaðar og er úttektartímabilið óháð úttektarheimild. Gjalddagi/eindagi kortareikning er annar dagur mánaðar. Beri hann upp á frídegi færist gjalddaginn/eindaginn til næsta virka dags.

Úttektartímabil Innkaupakorta er 1. - 31. hvers mánaðar og gjalddagi/eindagi 15. hvers mánaðar.

Færsludagur ákvarðar í flestum tilfellum á hvaða kortatímabil úttekt færist. Þó getur skiladagur færslu til útgefanda orðið til þess að færsla færist á næsta tímabil.