Lán fyrir námsmenn

Við bjóðum námsmönnum nokkrar tegundir lána til þess að aðstoða meðan á námi stendur. 

Skoða betur lán fyrir námsmenn 

Framfærslulán

Við brúum bilið þar til LÍN greiðir út lán í lok hverrar annar. Framfærslulánið er í formi yfirdráttarheimildar á sérstökum framfærslureikningi.

Námslokalán

Námsmenn sem eru að ljúka námi geta sótt um Námslokalán innan eins árs frá útskrift. Hámarksfjárhæð er 3.000.000 kr. með fasteignaveði eða 1.000.000 kr. án trygginga.

Námsmenn greiða ekki árgjald af debetkortum og átján ára og yngri greiða engin færslugjöld.
Nánar um Bláa kortið

Bláa kortið

Korthafar Bláa kortsins eru sjálfkrafa aðilar að Einkaklúbbnum þeim að kostnaðarlausu auk þess að fá afslátt í bíó og sund. Hentar vel sem fyrsta kort.

Nánar um Bláa kortið
Ná í Einkaklúbbsappið

Einkaklúbburinn

Með Einkaklúbbsappinu færðu afslátt, sérkjör og tilboð hjá yfir 300 fyrirtækjum um allt land. Veitingahús, afþreying, föt og heimilisvörur eru meðal þess sem þú færð afslátt af.

Ná í Einkaklúbbsappið
Vissir þú að yfir 80% viðskiptavina nota Appið?

Arion appið er besta bankaappið á Íslandi. Í appinu getur þú gert flest sem þú þarf að gera í bankanum. Þú millifærir, tekur stöðuna, finnur pinnin þín, dreifir greiðslum og frystir kreditkortið ef það týnist, svo við nefnum nokkrar vinsælar aðgerðir. Við erum stöðugt að bæta við möguleikum sem gera bankaþjónustu enn þægilegri.

Láttu sparnaðinn rætast

Nú má með auðveldum hætti hefja sparnað í appinu. Ef þú átt ekki sparnaðarreikning getur þú stofnað reikninginn Fjárhæðaþrep, breytt heiti reikning til samræmis við markmiði þitt og hafið reglulegan sparnað inn á reikninginn mánaðarlega.

Nánar um sparireikninga

Viðbótarlífeyrissparnaðurinn léttir þér íbúðakaupin 

Því fyrr sem þú byrjar með viðbótarlífeyrissparnað því stærri verður sjóðurinn. Nú getur þú ráðstafað allt að 5 milljónum af sparnaðinum skattfrjálst til kaupa á fyrstu íbúð. Það munar um það, og það munar líka um mótframlagið frá vinnuveitandanum, sem eru peningar sem þú fengir annars ekki.

Kynntu þér kosti viðbótarlífeyrissparnaðar