Debetkort

Þú getur notað debetkort Arion banka á yfir 40 milljón sölustöðum um allan heim. Auk þess getur þú verslað á netinu og framkvæmt snertilausar greiðslur.

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að skrá sig í viðskipti og þú færð strax aðgang að debetkortareikningi og netbankanum. Debetkortið færðu svo sent heim til þín.

Debetkortaskilmálar

Visa Debet

Viðskiptavinir í vildarþjónustu fá afslátt af árgjaldi debetkorts og allt að 200 fríar færslur á ári.

Nánar

Visa Debet

Árgjald870 kr.
  • Hægt að nota á um 40 milljón viðtökustöðum um allan heim
  • Hægt að greiða snertilaust
  • Hægt að nota í netviðskiptum

Sækja um visa debet

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Snertilausar greiðslur

Með því að nota snertilausa virkni er hægt að greiða fyrir vörur og þjónustu með því að bera kortið upp að kortalesaranum (posa) án snertingar og PIN númers.

Snertilausar greiðslur

Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka. Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

 

 

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-17 virka daga.

Valitor - 525 2000

Outside of Arion Bank’s business hours please contact the card company's 24-hour assistance line.