Vörður tryggingar

Vörður er alhliða tryggingafélag sem býður tryggingalausnir fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti á samkeppnishæfu verði.

Starfsfólk Varðar vinnur markvisst að því að efla þjónustu og vöruframboð. Á undanförnum árum hefur Vörður skipað efstu sætin í Íslensku ánægjuvoginni sem sýnir mikið traust viðskiptavina til félagsins og þann árangur sem náðst hefur í uppbyggingu þess.

Vörður leggur mikla áherslu á góðan starfsanda og hefur félagið mælst með hæstu starfsánægju íslenskra tryggingafélaga.

Komdu og vertu í hópi ánægðustu viðskiptavina tryggingafélaga.

Tryggingar fyrir einstaklinga

NánarLíf og heilsa - mynd

Líf og heilsa

Með líf- og heilsutryggingum Varðar gefst einstaklingum tækifæri til að renna stoðum undir fjárhagslega afkomu sína og fjölskyldunnar, komi til slysa, veikinda eða fráfalls.

Nánar
NánarFjölskyldan og heimilið - mynd

Fjölskyldan og heimilið

Fjölskyldan er það mikilvægasta sem við eigum. Þess vegna viljum við búa henni öruggt umhverfi, þar sem við eigum okkur skjól saman.

Nánar
NánarÖkutæki - mynd

Ökutæki

Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta hin minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm. Vörður býður víðtækar tryggingar fyrir ökutæki.

Nánar
Nánar Fasteignin - mynd

Fasteignin

Vörður býður víðtækar tryggingar fyrir fasteignina og aðstoðar starfsfólk Varðar viðskiptavini við rétt val á tryggingum.

Nánar

Fáðu tilboð í þínar tryggingar

Vörður hefur það að markmiði að bjóða viðskiptavinum viðeigandi vátryggingarvernd á samkeppnishæfu verði. Félagið leggur áherslu á einföld og þægileg vátryggingaviðskipti og persónulega þjónustu.

Hafðu samband og fáðu tilboð í þínar tryggingar.