Gjafakortin eru tilbúin til notkunar við afhendingu og er hægt að nota i öllum verslunum sem taka VISA greiðslukort.*
Kortinu fylgir ekki PIN númer en virkar að öðru leyti eins og fyrirfram greitt kort. Upphæð gjafakorta getur verið á bilinu 2.000 kr. - 200.000 kr.
Gjafakort kostar 520 kr. en einstaklingar og fyrirtæki í Vildarþjónustu Arion banka borga 290 kr.
Ef þú ert að kaupa mörg gjafakort getur þú sent inn pöntun. Við útbúum kortin og höfum samband þegar þau eru tilbúin.
* Athugið að erlendar færslur geta ekki verið hærri en 97% af innstæðu gjafakorts.
Handhafar MasterCard gjafakorta Arion banka, sem runnu út 2014 og 2015, hafi samband við Arion banka til að kanna stöðu kortsins
Athuga stöðu VISA gjafakorts
Upplýsingar um stöðu og færslur eru sóttar beint til Valitor.
Panta gjafakort
Spurt og svarað
Hvað get ég gert ef kortið týnist?
Er einhver lágmarksaldur til að geta keypt gjafakort eða notað gjafakort?
Get ég tekið út af kortinu í hraðbanka?
Get ég notað kortið erlendis fyrst það er ekkert PIN númer meðfylgjandi?
Ef kort rennur út og inneign er ennþá inni á korti, get ég fengið nýtt kort með inneigninni?
Get ég notað kortið á netinu?
Get ég gert magnpöntun á gjafakortum?
Get ég tekið út peninga af Gjafakortinu í bankaútibúi?
Er eitthvert hámark/lágmark á þeirri fjárhæð sem hlaða má inn á Gjafakortið?
Þarf sá sem fær kortið að gjöf ekki að samþykkja neina skilmála?
Af hverju þarf ég að borga fyrir Gjafakortið?
Hvernig sé ég stöðuna á Gjafakortinu?