Gjafakort Arion
passar fyrir alla

Gjafakortið okkar er alltaf rétta gjöfin, þar sem þú velur upphæðina og viðtakandi velur gjöfina.

Panta gjafakort og sækja í útibú

Ef þú ert að kaupa mörg gjafakort getur þú sent inn pöntun. Við útbúum kortin, setjum inn þá inneign sem óskað er eftir og höfum samband þegar þau eru tilbúin.  Athugið að hámarksinnlögn á hvert gjafakort er 200.000 kr.

Gjafakort Arion banka eru eingöngu seld viðskiptavinum bankans og þurfa þeir að hafa svarað áreiðanleikakönnun bankans. Kortin eru handhafakort og því nafnlaus. 

Við vekjum athygli á að það er mat Skattsins að gjafakort sem vinnuveitendur gefa starfsfólki sínu að gjöf, og hægt er að umbreyta beint í peninga, t.d. bankagjafakort, teljast til skattskyldra tekna hjá viðtakanda gjafakortanna.

 
+-
Sækja í útibú *