Myndlist í Arion banka

Við stöndum reglulega fyrir listsýningum og fyrirlestrum um myndlist í höfuðstöðvum okkar að Borgartúni 19. Bankinn á yfir 1300 listaverk eftir marga merkustu listamenn þjóðarinnar og eru þau sýnileg í útibúum bankans og á starfstöðvum hans auk þess sem bankinn lánar reglulega verk á sýningar hér á landi og erlendis.

Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin á nýja sýningu þegar aðstæður leyfa. Þangað til er hægt að skoða ýmsar eldri sýningarskrár hér til hægri.

Sýningarskrár

Eldri sýningarskrár

Eftir kúnstarinnar reglum

17.11.2018 - 15.02.2019

Hús í myndlist

25.03.2017 - 09.2017

Georg Guðni

12.09.2015 - 11.12.2015

Guðmunda Andrésdóttir

29.03.2014 - 27.06.2014 

Nokkrar skákir...

23.02.2013 - 30.04.2013
 

Óróleikinn nær til Íslands

18.02.2012 - 30.03.2012
 

Hörður Ágústsson

Apríl 2011
 

Önnur sæti

13.03.2018 - 18.05.2018

Því myndin byrjar...

04.02.2017 - 17.03.2017

Fletir

21.03.2015 - 26.06.2015

RAX

05.10.2013 - 15.01.2014

Helgi Þórsson

03.11.2012 - 04.01.2013
 

Kees Visser

12.11.2011 - 30.12.2011
 

Sigurður Guðmundsson

23.09.2017 - 29.12.2017

Kristinn E. Hrafnsson

09.04.2016 - 02.09.2016

Hrafnkell Sigurðsson

08.11.2014 - 10.03.2015

Kristján Davíðsson

31.05.2013 - 31.08.2013
 

Hreinn Friðfinnsson

05.05.2012 - 17.08.2012
 

Haraldur Sigurðsson

05.05.2011 - 31.05.2011
 

Meðal listamanna sem eiga verk í safneign bankans eru:

Al Copley, Alfreð Flóki, Anna Líndal, Arnar Herbertsson, Arngunnur Ýr Gylfadóttir, Atli Viðar Engilbertsson, Ásgerður Búadóttir, Ásgrímur Jónsson, Birgir Andrésson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Bjarni Þórarinsson, Björg Þorsteinsdóttir, Bragi Ásgeirsson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Brynjólfur Þórðarson, Daði Guðbjörnsson, Daníel Þ. Magnússon, Darri Lorenzen, Egill Sæbjörnsson, Einar Hákonarson, Einar Jónsson, Einar Már Guðvarðarson, Einar Þorláksson, Eiríkur Smith, Elías B Halldórsson, Elín Hansdóttir, Emil Thoroddsen, Erla Þórarinsdóttir, Erró, Eyborg Guðmundsdóttir, Eyjólfur Eyfells, Finnur Jónsson, Georg Guðni, Gjörningaklúbburinn, Guðmunda Andrésdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Gunnar S. Magnússon, Gunnar Örn Gunnarsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Hafsteinn Austmann, Haraldur Jónsson, Heimir Björgúlfsson, Helgi Hjaltalín Eyjólfsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Helgi Már Kristinsson, Helgi Þórsson, Hildur Bjarnadóttir, Hjörleifur Sigurðsson, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Hringur Jóhannesson, Hulda Hákon, Hulda Stefánsdóttir, Hulda Vilhjálmsdóttir, Húbert Nói, Hörður Ágústsson, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Ívar Valgarðsson, Jóhann Briem, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Axel Björnsson, Jón B.K. Ransu, Jón Engilberts, Jón Óskar Hafsteinsson, Jón Reykdal, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Júlíana Sveinsdóttir, Karl Kvaran, Karólína Lárusdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Kjartan Guðjónsson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristín Jónsdóttir, Kristján Davíðsson, Kristján Guðmundsson, Loji Höskuldsson, Louisa Matthíasdóttir, Magnús Kjartansson, Magnús Tómasson, Nína Sæmundsdóttir, Nína Tryggvadóttir, Ólafur Elíasson, Ólafur Lárusson, Ólafur Túbals, Ólöf Pálsdóttir, Ólöf Grímea Þorláksdóttir, Ragnar Axelsson, Ragnheiður Jónsdóttir Ream, Sara Björnsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Örlygsson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Arinbjarnar, Spessi, Svava Björnsdóttir, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarinsson, Sverrir Haraldsson, Sæmundur Valdimarsson, Tryggvi Ólafsson, Tumi Magnússon, Valgarður Gunnarsson, Valgerður Hauksdóttir, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnarsson, Vilhjálmur Bergsson, Þorgerður Sigurðardóttir, Þorvaldur Jónsson, Þorvaldur Skúlason og Þórarinn B. Þorláksson.