Það er einfalt að spara
í sjóðum

Þú greiðir enga upphafsþóknun við stök kaup í sjóðum Stefnis frá 28. september til 6. október í appinu og netbanka.*

Ófjárráða njóta einnig 100% afsláttar á sama tímabili en viðskiptabeiðnir þurfa þá að berast á radgjof@arionbanki.is.

Það er einfalt og fljótlegt að stofna til verðbréfaviðskipta hjá okkur. Þú getur gert það með rafrænni undirritun og átt viðskipti samdægurs.

*Markaðsefni - sjá nánar.

Spurt og svarað

*Markaðsefni

Vakin er athygli á að þetta er markaðsefni sem miðlað er í markaðslegum tilgangi. Ekki er um að ræða upplýsingar sem bankinn þarf að veita samkvæmt lögum né skuldbindandi samning. Ekki er nóg að lesa upplýsingarnar sem hér eru veittar til að taka ákvörðun um fjárfestingu.