Innlánsreikningar

Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir sem mæta þörfum fyrirtækja til að ávaxta fé sitt með sem árangursríkustum hætti. 

Sama hvaða markmið viðskiptavinur hefur höfum við fjölbreyttar sparnaðarleiðir sem mæta þörfum hvers og eins.

Sýna aðeins:

Grænn vöxtur

Grænn vöxtur er reikningur fyrir þá sem vilja styðja við græna framtíð. Styður við heimsmarkmið SÞ um:

  • Hreint vatn og hreinlætisaðstöðu
  • Sjálfbæra orku
  • Nýsköpun og uppbyggingu
  • Sjálfbærar borgir og samfélög
  • Ábyrga neyslu og framleiðslu
  • Aðgerðir í loftslagsmálum
  • Líf í vatni
  • Líf á landi

Binditími:

Enginn

Vextir:

7,55%

SJÁ NÁNAR

Vöxtur - verðtryggður

Verðtryggður sparnaður með 90 daga úttektar fyrirvara. Þú getur pantað úttekt af reikningnum í appinu og í netbankanum.

Binditími:

90 dagar frá pöntun

Vextir:

1,70%

SJÁ NÁNAR

Vöxtur - óbundinn

Stighækkandi vextir eftir innstæðu.

  • UpphæðVextir
  • 0 - 1 milljón7,65%
  • 1 - 5 milljónir7,75%
  • 5 - 20 milljónir7,85%
  • > 20 milljónir7,95%

Binditími:

Engin binding

SJÁ NÁNAR

Vöxtur - 30 dagar

Stighækkandi vextir eftir innistæðu þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.

  • UpphæðVextir
  • 0 - 1 milljón 8,40%
  • 1 - 5 milljónir8,50%
  • 5 - 20 milljónir8,60%
  • 20 - 50 milljónir8,80%
  • >50 milljónir8,90%

Binditími:

31 dagur frá pöntun

SJÁ NÁNAR

Vöxtur - fastir vextir

Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.

TímiVextir

Binditími:

Þú velur binditíma

Vextir:

9,10%

SJÁ NÁNAR

Veldu reikning og reiknaðu sparnaðinn

Sparnaðarleið:
Fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni framtíðar.
Grænn vöxtur
Stighækkandi vextir eftir innistæðu þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.
Vöxtur - 30 dagar
Verðtryggður sparnaður með 90 daga úttektar fyrirvara. Þú getur pantað úttekt af reikningnum í appinu og í netbankanum.
Vöxtur - verðtryggður
Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.
Vöxtur - fastir vextir
Stighækkandi vextir eftir innstæðu.
Vöxtur - óbundinn

Niðurstaða

Heildarstaða eftir mánuði:
kr.
kr.

Niðurstaða

Niðurstaða

Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .