Vöxtur - verðtryggður

Verðtryggður sparireikningur er góð lausn fyrir reglulegan sparnað og gefur góða ávöxtun. Hver innborgun er bundin í 36 mánuði. Innborgunarmánuður er ekki talinn með í binditíma. Innborgun losnar fyrsta dag næsta mánaðar að binditíma loknum. Eftir það er innborgunin laus til útborgunar í einn mánuð í senn á sex mánaða fresti.

Ef reikningurinn er í reglulegum sparnaði er hægt að taka út alla fjárhæðina í einu að samningstíma loknum eða á 6 mánaða fresti eftir það. Hægt að skrá reglulegan sparnað í samráði við Þjónustuver og útibú bankans.

Þú velur binditíma

BindingVextir
36 mánuðir0,00%