Styrkbeiðnir

Við hjá Arion tökum virkan þátt í okkar samfélagi, m.a. með styrkveitingum sem tengjast okkar kjarnastarfsemi og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Við leggjum áherslu á að vanda val á styrkþegum og samstarfsaðilum og vinnum eftir skilgreindu ferli þar sem allar beiðnir eru yfirfarnar mánaðarlega.

Umsækjandi

Tengiliður

Lýsing á styrkbeiðni

Málefnaflokkur

Tengist verkefnið Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna?

Upphæð sem óskað er eftir

Fylgiskjöl með umsókn