Hlutabréf
Verðbréfaviðskipti
Nú er einfalt fyrir viðskiptavini að stofna vörslusafn og kaupa innlend hlutabréf í netbankanum okkar. Hraðari og einfaldari afgreiðsla með rafrænni undirritun og hægt að hefja viðskipti strax.
Varðandi samanburð þann sem unnt er að gera á síðunni, ef viðskiptavinur kýs, skal tekið fram að samanburðurinn kann að vera marklaus. Fjármálagerningar fela í sér mismunandi áhættu og áður en tekin er ákvörðun um fjárfestingu er mikilvægt að kynna sér vel eðli viðkomandi fjármálagernings og áhættur tengdar honum. Samanburðurinn er einungis til upplýsingar en ætti ekki að vera lagður til grundvallar viðskiptum að óathuguðu máli. Ekki skal litið á niðurstöðu samanburðar sem ráðleggingu um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu.