Einkaklúbburinn fyrir alla viðskiptavini

Ef þú ert viðskiptavinur Arion banka þá ertu sjálfkrafa með Einkaklúbbinn og getur sótt appið í símann þinn. 

Ef þú ert með rafræn skilríki tekur einungis nokkrar mínútur að gerast viðskiptavinur og fá aðgang að netbanka og debetkort og aðild að einkaklúbbnum sem tekur gildi strax.

Velkomin í viðskipti

Kostir einkaklúbbsins

Frábær tilboð

Í Einkaklúbbsappinu ertu með aðgang að fjölmörgum tilboðum hjá mjög fjölbreyttu úrvali fyrirtækja. Tilboðin eru alltaf aðgengileg í gegnum símann þinn og appið er mjög einfalt í notkun.

Fjölnota og einnota tilboð

Tilboðin í appinu eru ýmist einnota eða fjölnota. Með því er átt við að ákveðin tilboð standa ávallt til boða meðan önnur eru annað hvort tímabundin eða tilboð sem einungis er hægt að virkja í eitt skipti.

Tilkynningar um ný tilboð

Þú færð reglulega tilkynningar um ný tilboð send í appið og þannig er auðvelt að fygjast með nýjungum.

Tilboðin

Yfir 400 tilboð á 250 stöðum um land allt. Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um tilboð.

XO veitingastaður

Tveir fyrir einn af matseðli.
XO er hollur skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman. Maturinn er eldaður frá grunni og XO kappkostar við að gera bragðið af matnum einstakt.

www.xoisland.is

Lemon

2 fyrir 1 af samlokum og djúsum
Gildir ekki af kombói

Lemon býður upp á ferskan og safaríkan mat matreiddan á staðnum úr besta mögulega hráefni hverju sinni. Samlokur og djúsar.

Lemon

Ginger

Tveir fyrir einn af matseðli
Ginger er ferskur, hollur og orkuríkur skyndibiti. Ferskar kjúklinga vefjur, ferskar kjúklinga samlokur, salöt, ferskir safar, boost, smoothy, grillréttir og eftirréttir.

Ginger.is/matseðill

Castello

2 fyrir 1 af pizzum
Fjölbreytt úrval af pizzum og meðlæti.

Castello
matur

Sbarro

30% afsláttur
17" pizza með tveimur áleggstegundum á 1.990 kr. Fullt verð 2.850 kr.

www.sbarro.is
matur

Burgers Kringlunni

2 fyrir 1 af matseðli
XO Hamborgarar af ýmsum gerðum, kjúklingasalat, fish & chips o.fl.

Burgers Kringlunni Facebook
matur

Matstöðin

2 fyrir 1 á kvöldin
2 fyrir 1 á kvöldin (kl. 17-20). Opið alla daga nema sunnudaga.

www.matstodin.is

Dirty burger & ribs

20% afsláttur af heildarreikningi
Dirty burger & ribs býður upp á fjölbreytt úrval af hamborgurum og rifum. Gildir fyrir allt að fjóra alla daga.

Dirty burger & ribs

Laugarvatn Fontana

Tveir fyrir einn af aðgöngumiða
Frá náttúrunnar hendi er umhverfi Laugarvatns Fontana við norðanvert Laugarvatn einstakt þar sem jarðvarminn kraumar.

www.fontana.is