Veldu kreditkort sem hentar þínu fyrirtæki

Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og með þeim getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust og tengt kortin við Apple Pay eða Google Pay.

Kreditkortaumsýsla
í höndum lykilnotenda

Við höfum stóraukið rafrænt aðgengi viðskiptavina að kreditkortaumsýslu og ætlum okkur að halda áfram að vera leiðandi í stafrænni þróun til að hámarka ykkar árangur.

Í netbankanum geta lykilnotendur stofnað til kreditkortaviðskipta, stofnað allar gerðir kreditkorta og breytt heimildum korta eftir þörfum.

Kynntu þér málið

Veldu það kort sem hentar best

 

Innkaupakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald2.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Sækja um
Nánar

Gull viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald14.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Sækja um
Nánar

Gull Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.5 punktar
Árgjald17.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Sækja um
Nánar

Platinum viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald16.800 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Sækja um
Nánar

Platinum Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.8 punktar
Árgjald24.700 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Sækja um
Nánar

Platinum Business Travel

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.12 punktar
Árgjald31.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Sækja um
Nánar

Samanburður kreditkorta

Kreditkortin eru mismunandi uppbyggð, með tilliti til árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga. Hér getur þú fengið góða yfirsýn yfir eiginleika kreditkortanna og borið þá saman. 

Samanburður kreditkorta

Gagnlegar upplýsingar um kortanotkun

Þjónusta við korthafa 

Þjónusta við korthafa utan opnunartíma bankans í síma +354 525 2000.

 

SOS International

SOS international sinnir neyðarþjónustu við kreditkorthafa vegna læknishjálpar og flutninga auk ráðgjafar og tímabundinnar fyrirgreiðslu sjúkrakostnaðar. Sími +354 45 7010 5050.

Ferðatryggingar Varðar

Vörður sinnir ferðatryggingum sem eru innifaldar í árgjaldi kreditkorta og eru mismunandi eftir tegund korts. Sími +354 514 1000.

Spurt og svarað