13. janúar 2023
Arion banki styður sprotafyrirtækið SoGreen og menntun stúlkna í Sambíu með kaupum á kolefniseiningum
Nýverið undirrituðu íslenska sprotafyrirtækið SoGreen og Arion banki samstarfssamning í tengslum við kaup á óvirkum kolefniseiningum sem verða til við að tryggja menntun stúlkna í Sambíu.
LESA NÁNAR